22.1.2008 | 07:32
Frumburðurinn minn 13 ára í dag
Jón Ingi minn á afmæli í dag, er orðin 13 ára.... spáið í hvað það er stutt þar til ég fer að ferma usssssssssss...... það er rosalega skrýtið að svona tvítugar stelpur eins og ég eigi ungling, finnst ykkur það ekki?
En hér stendur heilmikið til í dag.... Jón Ingi er búinn að bjóða í partý og bíður upp á pizzur og nammi....
Stóra afmælisbarnið er aftur á móti núna í skólanum að fagna deginum með skólafélögunum... og hann mátti taka með sér eitthvað til að bjóða krökkunum í dag.... ENN EKKI FLÖDEBOLLER ..
Out
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn nafni, þú skilar kveðjunni til hans Kolla.
Ingi Geir Hreinsson, 22.1.2008 kl. 07:47
Til hamingju með stóra strákinn Kolla mín
Berta María Hreinsdóttir, 22.1.2008 kl. 09:11
Innilegar hamingjuóskir með Jón Inga. Skemmtið ykkur vel í afmælis partý-inu. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 22.1.2008 kl. 10:10
Innilega til hamingju með Jón Inga í dag og Emil um daginn. :) Furðulegt hvað börnin eldast en ekki þú ;)
Hobba (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 10:25
Til hamingju með daginn Kolla mín. Ekki amalegt að eiga svona glæsilegan hóp. Kv. Kidda.
Kristbjörg Þórisdóttir, 22.1.2008 kl. 10:28
Til hamingju með daginn, ótrúlegt að það séu 13 ár síðan hann kom í heiminn !!!
Skilar kveðju til hans og stolta pabbans líka
Rebbý, 22.1.2008 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.