20.1.2008 | 19:52
The Big Apple
Búin að kaupa mér miða.... fer 2. apríl og verð til 7. apríl.
Hólímólí hvað mig hlakkar til.... enda með frábærum ferðafélögum.
Segi ykkur meira frá þessu síðar.... en nokkrar myndir í albúmi fyrir þá sem eru myndasjúkir
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spennó, passið ykkur bara á því að vera með allt á tæru til að lenda ekki í neinum leiðindum...
hægt að lenda í steininum þarna af nánast engu tilefni...
Kristbjörg Þórisdóttir, 20.1.2008 kl. 22:43
Já, segðu. Ég hlakka GEGT til sko. Bara 72 dagar þangað til. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 20.1.2008 kl. 23:25
Kolla, þú átt sko eftir að fíla Stóra Eplið í ræmur, skal ég segja þér. Er eiginlega tvístígandi yfir því að þú heimsækjir svona staði, þú gætir dregið familíuna með þér þangað næst.... Well, nei, þú myndir ekki gera það.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.1.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.