15.1.2008 | 19:25
Afmćlisdagur Emils
Ţá er fyrsti afmćlisdagur Emils í Danmörku ađ kvöldi kominn og litli afmćlisdrengurinn sofnađur. Hann hefur átt alveg hreint frábćran dag. Hann byrjađi á ţví ađ fara á leikskólann sinn međ kökur og sleikjó. Ţar fékk hann ađ vera kóngur í dag, sat í kóngastól međ kerti og íslenska fánann. Já, leikskólinn á nefnilega íslenskan fána sem var gjöf til leikskólans frá íslensku barni sem er hćtt á leikskólanum og í dag er fáninn tekin fram á afmćlisdögum íslensku barnanna. Emil fékk líka pakka frá leikskólanum og kort og er ţađ eitthvađ sem viđ á Íslandi ţekkjum ekki heldur.....
Viđ fjölskyldan fórum svo á McDonalds í kvöld ađ beiđni afmćlisbarnsins.... en McDonalds er sá veitingarstađur sem hann elskar út af lífinu.... Emil 4ja ára er semsagt mjög ánćgđur međ daginn sinn og verđur nú ađ fara ađ venja sig viđ ađ sína fjóra putta, ţegar hann er spurđur um aldurinn:)
Viđ ţökkum fyrir allar kveđjurnar sem viđ höfum fengiđ í dag, allar gjafirnar sem Emil hefur fengiđ í afmćlisgjöf og ekki síst símtölin í dag:) Ţađ er yndislegt ađ eiga góđa ađ.
Ég setti inn fullt af myndum frá ţví í dag... mađur klikkar ekki á smáatriđum.
Over and out
Kolbrún
Um bloggiđ
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ drenginn!
Mikiđ er tíminn nú fljótur ađ líđa!
Vilborg, 15.1.2008 kl. 20:45
Blessuđ og sćl Kolla mín
Hamingjuóskir til ykkar í tilefni dagsins, flottar myndir og afmćliskakan VÁ:). Gaman ađ fylgjast međ ykkur....
Dóra (IP-tala skráđ) 15.1.2008 kl. 21:15
Til hamingju međ soninn
Anna Gísladóttir, 16.1.2008 kl. 04:30
Flottar myndir. Skil vel ađ hann hafi veriđ ánćgđur. Hafiđ ţađ gott.
Guđmundur Ţór Jónsson, 16.1.2008 kl. 21:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.