13.12.2007 | 19:58
Lúsíuhátíđ
Í dag er svokölluđ Lúsíuhátíđ. Stóru strákarnir héldu sína Lúsíuhátíđ í skólanum en foreldrum var bođiđ á hátíđ í leikskólanum í tilefni dagsins.
Lúsíuhátíđ er haldin ţann 13. desember og er ein elsta hátíđarhefđ Skandinavíu. Međ henni hefst jólahátíđin. Lúsíusögnin kemur frá Sikiley á Ítalíu, ţar sem hin upphaflega Lúsía, sem var kristin stúlka, var hálshöggvin ţann 13. desember áriđ 304 í ofsóknum sem kristiđ fólk sćtti í Rómverska keisaradćminu. Lúsíuhátíđin barst til Skandinavíu frá Ţýskalandi á sextándu öld og í Skandinavíu varđ Lúsía tákn ljóssins og Lúsíuhátíđin var hátíđ ljóssins.
Á leikskólahátíđinni í dag var bođiđ upp á söng frá elstu börnum leikskólans, en ţau gengu í skrúđgöngu um leikskólasvćđiđ og sungu lagiđ santa lúsía. Femst var stúlka sem var međ fjögur kerti á höfđinu en ţeir krakkar sem á eftir fylgdu voru öll međ eitt kerti í hendinni. Mjög sérstakur siđur finnst mér, en afskaplega fallegur. Leikskólinn bauđ svo upp á eplaskífur og jólaglögg. Mér finnst eplaskífur nú ekki sérlega spennandi matur, en mikiđ svakalega eru danir hrifnir af ţessum skífum sínum. Eplaskífurnar eru bornar fram međ mikilli sultu og annađhvort strásykri/flórsykri.
Jólaglöggiđ virđist líka vera siđur sem Danir halda í. Ţađ sem mér fannst mjög merkilegt í dag er ađ bođiđ var upp á áfengt jólaglögg á leikskólahátíđ. Yrđi ţetta einhvern tímann gert á Íslandi? SĆLL....
Ţannig ađ ţađ má í raun segja ađ Emil hafi tekiđ fyrsta sopann í dag ţar sem hann bragđađi á jólaglögginu viđ mjög litla hrifningu... ţvílíkar grettur í barninu. En ţađ var bara ekkert annađ í bođi ađ drekka á hátíđinni en jólaglögg og ég hreinlega vissi ekki ađ ţetta vćri áfengt fyrr en Emil hafđi tekiđ sopann...
Eftir Lúsíuhátíđina í dag fór Emil svo í fimleika, en hann elskar ađ fá ađ fara ţangađ... hann hefur beđiđ í allan dag eftir fimleikunum... bađ meira ađ segja um ađ sleppa Lúsíuhátíđinni til ađ hann geti fariđ beint í fimleika... lifiđ er bara stundum ekki svona einfalt. Í dag var síđasti fimleikatíminn fyrir jól og öll börnin fengu jólapakka frá ţjálfurunum (sem innihélt nammi)... kex og gos í flösku. Mínum manni fannst sko ekki leiđinlegt ađ enda tímann á ţví ađ fá Sprite međ röri.
Setti inn nokkrar myndir í nýtt albúm frá ţví í dag
Kolbrún
Um bloggiđ
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ţetta var heldur betur skemmtilegt í dag.....en bara svona svo ţú vitir ţađ Kolla mín, ţá var glöggiđ Óáfengt, ég spurđi ţví mér fannst ţađ svo sterkt:)
Berta María Hreinsdóttir, 13.12.2007 kl. 21:49
Fínasta hátíđ. Gott ađ ţetta var óáfengt...ţví hvernig hefđuđ ţiđ endađ ţá..hehe.Hafđu ţađ gott.
Guđmundur Ţór Jónsson, 13.12.2007 kl. 23:41
Ég spurđi einmitt líka og mér var sagt ađ ţetta vćri áfenngt:) Fer tvennum sögum af glögginu góđa
Kolbrún Jónsdóttir, 14.12.2007 kl. 07:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.