10.12.2007 | 09:55
Nú er aftur tómlegt í kofanum
Já, Gunna fór aftur til Íslands í morgun. Við erum búnar að ná að gera alveg ótrúlega marga hluti á alltof fáum dögum. Það var auðvitað verslað... við fórum í Bilka, Kwikly og Fötex.... keyrðum alveg sjálfar til Árósa og tókum göngugötuna þar í nefið og svo var líka verlsað í miðbænum í Horsens. Við fórum og heimsóttum Óðinsvé um helgina en þar var jólaland í anda H.C Andersens. Ferðin byrjaði ekki vel. Við Emil fórum með Ragga og Bertu og Hermanni þar sem okkar Fólksvagen er ekki nógu stór fyrir sex. Við vorum ekki komin langt þegar það sprakk á bílnum á hraðbrautinni. Emil varð hræddur og hefur rætt mikið um dekk og fara varlega alla helgina. Við fórum líka um helgina og skoðuðum Coca Cola lestina sem var í Horsens og svo skelltum við Emil okkur í piparkökuskreytingar á sunnudagsmorgunin með Íslendingafélaginu.
Skemmtileg helgi... Emil hefði svo sem alveg mátt vera aðeins stilltari, hehe... en það eru fullt af nýjum myndum í nýju albúmi.
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ, ég skil Emil rosalega vel. Gunna kemur fljótt aftur. Þið eruð ansi duglegar að ná svona miklu á stuttum tíma, ég kalla ykkur góðar. Fínar myndir líka. Hafðu það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 10.12.2007 kl. 15:08
Takk fyrir góða afmæliskveðju. Ég er nánast ekkert búinn að vera að líta inn undanfarið og er því seinn til svars. Sorry.
Ingi Geir Hreinsson, 11.12.2007 kl. 10:17
Hæ
Takk fyrir síðast og takk fyrir mig. Vanillusósan heil á húfí., ásamt öllu öðru.Bæðevei takk fyrir sendinguna!!!!!!!
Kærar kveðjur
GUNNA
GUNNA (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.