18.11.2007 | 09:38
Klukkan 6:14
Klukkan 6:14 í morgun vaknaði ég, ekki afþví ég var búin að sofa nóg.... heldur til að fara á klósett.... í raun hefði ég átt að sofa mun skemur í nótt en til 6:14.... við áttum flug heim til Danmerkur kl 7:15..... Það má eiginlega segja að það hafi gripið um sig panik ástand hér í Grafarvoginum. En eftir að hafa opnað augun almennilega og mesta adrenalínstuðið farið, þá áttuðum við okkur á því að það væri með öllu vonlaust fyrir okkur að ná fluginu heim.
Nú voru góð ráð dýr en þökk sé góðri konu á leifsstöð að við fengum flug heim um miðjan dag í dag. Hún er hér með formlega komin á jólakortalistann okkar... hehe.
En ég er ekki viss um að margir geti toppað okkur... að sofa af sér flugið..... við getum ekki annað gert en að hlæja pínulítið af þessu, enda höfum við endalausan húmor fyrir sjálfum okkur. Nú svo höfum við sofið svo hrikalega vel hjá Helgu og fjölskyldu að það er bara ekki hægt að ræsa sig upp um miðja nótt.... eða hvað?
Skrifa nánari ferðasögu síðar
KOlbrún strandaglópur í dag
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi greyið mitt,
jæja þið fenguð þá bara smá aukatíma á Íslandi. Hlakka til að hitta þig Kolla mín vonandi fljótlega. Kær kveðja Kidda.
Kristbjörg Þórisdóttir, 18.11.2007 kl. 14:51
Þetta er náttúrulega bara snilld að sofa af sér flugið
En það er um að gera að hafa passlega mikinn húmor fyrir sjálfri sér
Anna Gísladóttir, 19.11.2007 kl. 14:25
Hæ hæ, já um að gera að hlæja af þessu...ég hef sko líka sofið flug af mér
. Hafðu það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 19.11.2007 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.