Minning

Jólaball hjá Áburðarverksmiðjunni

Heimilið sem ég ætlaði að flytja til þegar ég reiddist mömmu og pabba

Konfekt frá nóa og síríus

Sögur úr sveitinni

Rjúpur

Koníaksstofan á Smiðjustígnum

Benidorm og unaðssemdir sólarlandanna

Uppvaskið, áður en allir voru búnir að drekka kaffið

Matarboðin í Jöklaselinu:)

Úrin sem hann safnaði

Fjarstýringin á sjónvarpinu

Lazyboy stóllinn

 

Þetta eru nokkrar minningar um elsku afa minn sem kvaddi þennan heim í vikunni.  Ósanngjarnt, maður sem hefur fylgt mér frá fæðingu á ekkert að fara.... hann varð 80 ára í sumar og hefði átt að geta farið margar ferðir til Spánar í viðbót, hann var búin að plana að fara þangað í janúar. 

afi og amma

Við fjölskyldan komum heim til Íslands í næstu viku til fylgja afa.  Blessuð sé minning hans. 

Við munum stoppa stutt á Íslandi og ekki  ná að hitta marga, vona að fólk virði það.

Kolbrún

 

PS   það eru fullt af nýjum myndum í albúmi frá síðasta degi okkar Helgu og fjölskyldu hér í dk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Innilegar samúðarkveðjur. Já, lífið er ósanngjarnt!! Auðvitað verður það virt ef þú getur ekki hitt okkur. Hafið það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 10.11.2007 kl. 18:02

2 Smámynd: Tómas Ingi Adolfsson

Ég tek bara undir með Gumma...ég samhryggist.

Tómas Ingi Adolfsson, 10.11.2007 kl. 20:55

3 identicon

Elsku Kolla, innilegar samúðarkveðjur og knús til ykkar.
Kv Dóra

Dóra Valgarðsd. (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 00:05

4 Smámynd: Rebbý

Ég samhryggist elsku vinkona og auðvitað hljóta vinir að skilja ykkur varðandi tímaleysið.
Fjölskyldan á þessa daga saman.

Rebbý, 11.11.2007 kl. 10:38

5 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

Votta ykkur öllum innilega samúð elsku Kolla mín. Farið vel með ykkur og takk fyrir að deila þessum fallegu minningum. Stórt knús á fjölskylduna.

Kristbjörg Þórisdóttir, 11.11.2007 kl. 17:07

6 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Til hamingju með allar góðu minningarnar um afa þinn og innilegar samhygðarkveðjur til þín og þinna.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.11.2007 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband