Það er að kvikna í ......

Komið þið sæl,

Við fjölskyldan höfum haft gesti frá Íslandi síðustu daga, Helgu systur og fjölskyldu.  Frábærir dagar og fleiri eftir:)  Ég læt mjög margar myndir í nýju albúmi þjóna bloggfærslu dagsins en þar eru haldgóðar heimildir yfir síðustu dagana okkar:) 

Allur hópurinn saman á leið í miðbæinn í Flensburg

Annars er lagið svona sem ég byrjaði á...

ÞAÐ ER AÐ KVIKNA Í... ÞAÐ ER AÐ BRENNA

(í vísakortinu hjá sumum) ehehehehehhe smá djók

Annars er ekkert víst að þau hjónakorn fari aftur heim til Íslands, nema til að pakka í nýjan gám, ehehehe.... Þorgeir búin að plana atvinnuviðtalið held ég bara......

Kolbrún out


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Glæsilegt. Alltaf gaman að hafa fjölskyldu sína nálægt manni. Eigið góðar stundir eftir. Hafið það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 5.11.2007 kl. 20:49

2 identicon

Góða skemmtun öll sömul, hér rignir og rignir... endalaust. Gaman að sjá myndirnar og fylgjast með.  Kær kveðja, Gunna 

GUNNA (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 12:31

3 Smámynd: Rebbý

kveðjur til stór fjölskyldunnar .... hvað ætli mamma og pabbi myndu segja ef Helga myndi pakka og flytja til DK líka

Rebbý, 7.11.2007 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband