29.10.2007 | 20:55
Leikskóladagur
Í dag hringdi ég í leikskólann sem Emil er ađ byrja á, til ađ stađfesta plássiđ. Ég náđi ađ stađfesta ţađ á minni dönsku ensku og spurđi svo hvenćr ég ćtti ađ koma međ hann á fimmtudaginn, sem er jú 1. nóv. Leikskólastjórinn sagđi mér ađ ég ćtti ađ koma á fund í dag... og vildi helst ađ viđ kćmum bara núna strax.... ég međ rúgbrauđ í ofninum og átti ţví ekki heimangengt.... samdi um ađ viđ kćmum um hádegiđ.. Fékk Bertu mína til ađ koma međ mér, ég var svo hrćdd um ađ skila ekki alveg dönskuna hjá leikskólakennaranum, hehe.
En allavega... mér líst ágćtlega á leikskólann. Emil verđur á deild međ Hermanni og öđrum íslenskum strák sem býr hérna beint á móti okkur í mosanum. Ég er mjög ánćgđ međ ţađ. Emil fékk ađ leika úti á međan viđ töluđum saman. Tvisvar kom hann grátandi inn til mín, Emil sem grćtur aldrei. Í fyrra skiptiđ hafđi hann meitt sig á hjólinu og í seinna skiptiđ hafđi hann ćtlađ ađ koma inn til mín og fariđ inn um vitlausar dyr og haldiđ ađ ég vćri farin.... en ég skal alveg játa ađ ég fékk ţokkalegan hjartslátt ađ heyra barniđ mitt gráta á sínum fyrsta leikskóladegi.... en viđ skulum sjá til:)
Annars er ţađ í fréttum helst ađ viđ erum ađ fá gesti frá Íslandi um nćstu helgi. Okkar fyrstu gestir til Danmerkur og gestirnir ćtla ađ stoppa hjá okkur í heila viku og VÁ HVAĐ MIG HLAKKAR HRIKALEGA MIKIĐ TIL.
Out
Kolbrún
Um bloggiđ
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til lukku međ leikskólaplássiđ
Hafiđ ţađ sem allra best
Anna Gísladóttir, 29.10.2007 kl. 21:13
Glćsilegt međ plássiđ. Skil vel ađ ţú hafir fengiđ hjartslátt viđ ađ heyra grátiđ. Skemmtiđ ykkur konunglega vel međ gestunum. Hafiđ ţađ gott.
Guđmundur Ţór Jónsson, 29.10.2007 kl. 22:58
Frábćrt fyrir Emil litla ađ komast aftur í leikskóla. Verst ađ hann verđur í leikskólanum flesta dagana sem viđ stoppum. Magnús á örugglega ekki eftir ađ skilja ţađ ađ hann sé í fríi frá leikskólanum og Emil ţurfi ađ mćta á leikskólann. Hlökkum til ađ koma nćstu helgi.
Kv, Helga og co.
Helga Jónsdóttir, 29.10.2007 kl. 23:30
hmmmm... ég hugsa nú ađ ég gefi Emil litla eitthvađ frí í leikskólanum til ađ geta veriđ meira međ magnúsi.... hann telur niđur. Bauđ ekki góđan dag í morgun, heldur sýndi mér bara 4 fingur sem eru nćturnar sem hann á eftir ađ sofa ţangađ til Magnús kemur
Kolbrún Jónsdóttir, 30.10.2007 kl. 07:11
Skil ţig međ ađ gráturinn hafi fariđ fyrir brjóstiđ á ţér. En hann hefur bara veriđ óöruggur á nýjum stađ. Heldurđu ţađ ekki?
Jóna Á. Gísladóttir, 30.10.2007 kl. 17:59
elsku systur, njótiđ ykkar í nćstu viku og ekki tapa ykkur í jóladótinu
Rebbý, 30.10.2007 kl. 21:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.