8.10.2007 | 07:23
Skrýtinn morgun
Hér kemur smá info frá mér til ykkar heima á Íslandi sem ég veit að hugsið til okkar og kíkið hingað oft á dag....hehe
Í morgun var vaknað við vekjaraklukku, mánudagur og skóladagur. Ég keyrði fyrst Hlyn í skólann og fór svo í skólann með stóru strákunum. Þeir voru sáttir að fara í skólann í morgun. Þeir hafa báðir verið að leika við strákana í hverfinu yfir helgina og því engin kvíði í þeim yfir að fara í skólann í morgun. Þeir eru reyndar bara stutt í skólanum í dag, ég sæki þá í hádeginu. Jón Ingi var nú frekar mikið morgunfúll í morgun þegar hann var vakinn kl 7... tilkynnti það hátíðlega að klukkan heima á Íslandi væri FIMM. Það þarf að koma því inn hjá honum að nú þurfi hann að fara að lifa eftir danskri klukku en ekki íslenskri, hehe.
Annars er tíðindalítið... parket og ljós komin í húsið okkar og reykskynjararnir líka... vona að gámurinn komi í dag, bíð eftir símtali frá Hlyni, en hann ætlaði að hringja í Samskip til að athuga með gáminn. Ef hann kemur í dag, þá flytjum við í okkar hús í kvöld... nú er bara að krossa puttana:)
Pís out
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stór dagur á morgun Friðarsúlan afhjúpuð og Erla Björg!!!
Með kveðju, G
GUNNA (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 11:32
Ég get alveg komið og tekið úr gámnum sko..þið þurfið bara að borga flugfarið mitt
. En gangi ykkur súper vel með gáminn. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 8.10.2007 kl. 19:25
Góðar kveðjur til ykkar.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.10.2007 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.