Komin til Danmerkur

Heil og sæl

Bara að láta vita aðeins af mér.  Við erum kominn til Horsens og erum í góðu yfirlæti hjá Bertu og Ragga..... Ferðin gekk vel til Danmark... frúin reyndar með 25 kg í yfirvikt en með hjálp góðra manna sluppum við við að greiða fyrir þau kíló.  Hlynur kom og tók á móti okkur á Kastrup og voru miklir fagnaðarfundir. 

Nú erum við á leið til Þýskalands að birgja okkur upp af gosi og kruðerí...

Komum svo beint til Ragga og Bertu í hangikjöt með tilbehör

Skrifa betur aðeins seinna

Kolbrún


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Gangi ykkur vel Kolbrún að koma ykkur fyrir og solleiðis..

Jóna Á. Gísladóttir, 6.10.2007 kl. 08:46

2 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Já en nú ert þú komin með 113 kg. í yfirvigt. Hlynur.

Ingi Geir Hreinsson, 6.10.2007 kl. 09:01

3 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

Hæ Kolla mín! VELKOMIN TIL LANDSINS. Hlakka rosalega til að sjá þig á mánudag! Hvenær er mæting?

Kristbjörg Þórisdóttir, 6.10.2007 kl. 11:06

4 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Hæ hæ. Velkomin til Danaveldis. Og góða skemmtun að VERSLA!! Ég vildi óska að ég væri að versla með ykkur. Hafið það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 6.10.2007 kl. 11:41

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Velkomin til annars föðurlands míns -  og hafið það gott, öll.  Yfirvikt, soo, hvað er það í eilífðinni...?

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 6.10.2007 kl. 18:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband