6.10.2007 | 08:13
Komin til Danmerkur
Heil og sæl
Bara að láta vita aðeins af mér. Við erum kominn til Horsens og erum í góðu yfirlæti hjá Bertu og Ragga..... Ferðin gekk vel til Danmark... frúin reyndar með 25 kg í yfirvikt en með hjálp góðra manna sluppum við við að greiða fyrir þau kíló. Hlynur kom og tók á móti okkur á Kastrup og voru miklir fagnaðarfundir.
Nú erum við á leið til Þýskalands að birgja okkur upp af gosi og kruðerí...
Komum svo beint til Ragga og Bertu í hangikjöt með tilbehör
Skrifa betur aðeins seinna
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi ykkur vel Kolbrún að koma ykkur fyrir og solleiðis..
Jóna Á. Gísladóttir, 6.10.2007 kl. 08:46
Já en nú ert þú komin með 113 kg. í yfirvigt. Hlynur.



Ingi Geir Hreinsson, 6.10.2007 kl. 09:01
Hæ Kolla mín! VELKOMIN TIL LANDSINS. Hlakka rosalega til að sjá þig á mánudag! Hvenær er mæting?
Kristbjörg Þórisdóttir, 6.10.2007 kl. 11:06
Hæ hæ. Velkomin til Danaveldis. Og góða skemmtun að VERSLA!! Ég vildi óska að ég væri að versla með ykkur. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 6.10.2007 kl. 11:41
Velkomin til annars föðurlands míns - og hafið það gott, öll. Yfirvikt, soo, hvað er það í eilífðinni...?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 6.10.2007 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.