2.10.2007 | 23:09
Eitt lag enn
eða kannski tvö:) Ég á tvær nætur eftir á Íslandi og tíminn núna líður í raun alltof fljótt.... skrýtið þar sem ég hef oftast kvartað yfir því að hann líði ekki nógu hratt... Ég hef haft svo yfirgengilega mikið að gera þessa vikuna að það hálfa væri hellingur.... skatturinn, bankinn, heilsugæslustöðinn, pósturinn, bónus, hárgreiðslustofan, tannlæknirinn, stöð 2, Orkuveitan... þetta er bara hluti af þeim stofnunum sem ég hef heimsótt í vikunni og ég er nú þegar kominn með to do lista fyrir morgundaginn.... ótrúlegt! Ég veit ekki hvernig þetta verður þegar ég kem út til Danmerkur og hef ekki neitt að gera.... ég verð örugglega að finna mér eitthvað að gera.
Við höfum lika verið dugleg að hitta fólkið okkar. Við fórum í heimsókn í dag til Særúnar og family og kvöddum þau og svo beint í afmæli til mömmu, hún er 57 ára gömul í dag... flottur matur þar á ferð auðvitað. Á morgun ætla ég svo að borða hádegismatinn með Gunnu vinkonu, hitta Guðný og fara í mat til tengdó auk þess að klára to do listann.... þannig að ég verð hreinlega kominn til Horsens áður en ég næ að snúa mér við.
Ætlaði nú bara aðeins að láta vita af mér... þarf að kíkja á grænu kökuna sem ég er að baka fyrir Þorgeir mág minn.
Out
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 313049
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VÁ, ekkert smá busy kona sko. Ég er sko alveg til í grænu kökuna líka......get ég engan veginn verið mágur þinn..hehe
Gangi þér vel með to do list...þú kemst yfir þetta vonandi. Hafið það gott.
Guðmundur Þór Jónsson, 2.10.2007 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.