Emil kvaddi Jöklaborg í dag

Flotta kakan hans Emils

Emil minn kvaddi vini sína á leikskólanum Jöklaborg í dag.  Ţegar hann flytur aftur til Íslands fer hann beint í Seljaskóla.....

Viđ keyptum flotta McQueen köku sem Emil fór međ í leikskólann í morgun.  Hann var ekki lítiđ glađur međ kökuna sína litli kallinn minn, enda hrikalega flott kaka ţarna á ferđ.   Emil átti mjög skemmtilegan dag í leikskólanum í dag.  Hann fékk greinilega ađ vera ađalmađurinn í dag og hefur ekki ţótt ţađ leiđinlegt.  Hann fékk jafnvel ađ vera kóngurinn, og ţađ er nú ekki á hverjum degi sem kóngastóllinn er dregin upp á leikskólanum.

Emil fékk ađ vera kóngur á leikskólanum í dag

Viđ eigum eftir ađ sakna leikskólans Jöklaborgar.  Ţetta er besti leikskóli sem ég hef kynnst međ mína stráka.  Konurnar á leikskólanum voru svo elskulegar ađ taka fullt af myndum af Emil í dag og setti ég ţćr inn í nýtt albúm

Skrifa kannski ađeins meira í kvöld, múhaha

Kolbrún out


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Váááá.....ekkert smá flott kaka!! Dagurinn hefur greinilega veriđ skemmtilegur hjá Emil, ćđislegar myndir

Berta María Hreinsdóttir, 28.9.2007 kl. 19:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 313049

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband