24.9.2007 | 22:29
Alveg búin á því
Já, ég er alveg búin á því. Sit hér á gólfinu í næstum galtómu húsi. Þetta gat ég, með mikilli hjálp frá vinum og kunningnum.
Gámurinn orðinn stútfullur og bíður þess að fara yfir hafið.
Læt myndir í myndaalbúmi þjóna bloggfærslu dagsins og bíð góða nótt.
KOlbrún alveg out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 313049
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þetta gastu Kolla. Það var ekkert nema ánægjan að hjálpa til
Er ég ekki efst á lista yfir fría gistingu í Horsens
Guðmundur Þór Jónsson, 24.9.2007 kl. 22:57
OOOOHHHH, my back, my ACHIN' back. Hehe, besta work out sem ég hef fengið á þessu árþúsundi.
Ingi Geir Hreinsson, 25.9.2007 kl. 07:23
You did it!! Eins og Dóra landkönnuður myndi segja.
Ég vissi alltaf að þú myndir ná að pakka á réttum tíma Kolla mín....þú getur allt sem þú ætlar þér
Frábært að sjá hvað margir komu og hjálpuðu við með að raða út í gám, þú átt yndislega vini, það er alveg á hreinu.
Pant taka ÚR gámnum, hehe
Sjáumst í NÆSTU
Berta María Hreinsdóttir, 25.9.2007 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.