14.9.2007 | 17:30
Lífið er upp og niður
Já, lífið okkar hér á heimilinu er upp og niður. Magapestin gerði vart við sig aftur í morgun og var hringt í mig úr skólanum kl 9:30 og ég beðin um að ná í miðsoninn. Hann hefur legið fyrir í allan dag. Frumburðurinn kom svo eftir hádegi og sagðist vera flökurt og HANN LIGGUR FYRIR. Þá er nú mikið sagt. Ég ætla nú bara rétt að vona að þetta verði gengið yfir á morgun, það eru svo skemmtileg plön í gangi fyrir morgundaginn sem mig langar alls ekki að missa af.
Annars höfum við verið að reyna að pakka niður.... það kom hér heilt herlið í gærkvöldi til að hjálpa okkur að pakka, við vorum 5 saman og náðum að klára efstu hæðina á tveim tímum:) Takk fyrir hjálpina stelpur.
Jón Ingi minn er búin að vera að safna sér fyrir hjólabretti og í gær var hann loksins komin með fyrir helmingnum og mamman fór með honum í þessa margumtöluðu Smash og borgaði hinn helminginn fyrir hann í brettinu. Hann er kátur í dag með nýja brettið sitt:)
Njótið helgarinnar
Nýjar myndir í albúmi
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æj - ekki gott að heyra
vona að drengirnir nái sér strax
Rebbý, 14.9.2007 kl. 18:23
ææ!!! Vonandi verður ekki meira úr þessari fjandans magapest svo við komumst líka í bíóið á sunnudaginn og eitthvað fleira skemmtilegt. Er einmitt sjálf alveg búin að vera að drepast úr ógleði í allan dag og er svo núna með þvílíkan kuldahroll og leiðindi núna. Vonandi að ég verði heldur ekki meira lasin en það. Þetta setur öll plön úr skorðum. Heyrumst fljótlega.
Helga Jónsdóttir, 14.9.2007 kl. 22:22
ojbara! Vonandi náið þið ykkur fljótt! Góðan bata og hafið það gott. Þú lætur mig vita ef ég get gert eitthvað fyrir ykkur.
Guðmundur Þór Jónsson (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 23:32
ekki ber á neinu á þessu heimili... sjöníuþrettán...
takk fyrir Ian í vikunni. hann var alsæll og alveg búin á því eftir allt aktívitetið. haha
Jóna Á. Gísladóttir, 16.9.2007 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.