12.9.2007 | 18:55
Saumaklúbburinn minn
Það er saumaklúbbur í kvöld. Ég er búin að vera í saumaklúbbnum mínum síðan í september 1990, já þið lásuð rétt. Við erum fimm í þessum saumaklúbb, byrjuðum sex en það eru fimm eftir. Það er þokkalega búið að bralla mikið á þessum 17 árum sem við höfum verið að hittast... og ég veit að þessi klúbbur mun halda áfram að lifa um ókomin ár, jafnvel þótt við höfum ekki alltaf getað hist allar vegna þess að sumar hafa búið erlendis. Í dag erum við bara þrjár á landinu en ein af okkur býr í Bandaríkjunum og ein býr í Frakklandi, en við hittumst nú samt:) Ég er heldur barasta ekkert viss um að við værum enn vinkonur í dag ef við hefðum ekki stofnað þennan klúbb fyrir næstum því tveim áratugum. Við vorum nú bara stelpur þá, rétt að skríða út úr menntaskóla. Í dag erum við ráðsettar frýr, og búnar að fjölga okkur um 10 stykki börn, hehe.
Það er spurning hvar næsti saumaklúbbur verður svo haldin...
Mjöll og Magga - hvað segið þið bara um Þýskaland?? er það ekki mitt á milli mín og Ingibjargar??
Hey Hey
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 313074
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman, gaman!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.9.2007 kl. 22:56
gott hjá ykkur að passa upp á að sambandið slitni ekki. Vináttan er svo dýrmæt.
Jóna Á. Gísladóttir, 12.9.2007 kl. 23:20
Hæ hæ. En glæsilegt hjá ykkur konur að halda svona vel um "saumaklúbbinn" og ég er sammála um að þið skelluð ykkur bara til Þýskalands og málið bæi rauða þar
Guðmundur Þór Jónsson (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.