8.9.2007 | 18:49
Það eru miklar tilviljanir í lífinu
Já, tilviljanirnar eru oft alveg ótrúlegar í lífinu. Hann Hafsteinn minn átti góðan vin þegar við bjuggum í Grafarvoginum, vin sem hann lék við hvern einasta dag. Leiðir skildu fyrir tveimur árum síðan þegar þessi vinur flutti til Danmerkur.
Hafsteinn minn fór að segja einhverja sögu af þessum vin sínum í dag. Og þá rifjaðist það upp fyrir mér að hann hefði flutt til Danmerkur. Ég prófaði að googla fjölskydlunni og með tveimur músaklikkum uppgötvaði ég það að vinurinn býr í Horsens.
Hann Hafsteinn minn er kátur í dag. Hann er búin að tala við Emma vin sinn í síma og hlakkar nú enn meira til að fara út til Danmerkur. Mikið held ég að það verði gott fyrir Hafstein að hafa vin í Danmörku.
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 313079
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært að heyra.....mikið hlýtur Hafsteinn að vera glaður
Berta María Hreinsdóttir, 8.9.2007 kl. 19:15
Glæsilegt
Guðmundur Þór Jónsson (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 00:38
Glæsilegt fyrir Hafstein:)
Guðmundur Þór Jónsson (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 00:39
lítill heimur sem við búum í og flott að heyra þetta .... góðir vinir geta verið vandfundnir
Hlakka til að sjá þig í vikunni - er ekkert smá ánægð að við Dóra náum að kveðja þig áður en þú ferð út.
Rebbý, 9.9.2007 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.