1.9.2007 | 23:53
Helgarsteikin
Helgarsteikin var borðuð hjá mömmu og pabba. Þvílíkt dekur í gangi hjá okkur mæðginunum. Amma og afi voru líka og þvílíkt fjör á mannskapnum. Fengum æðislegan mat, eins gott að okkur sé stundum boðið í mat því eins og miðsonur sagði mér í dag, það eru alltaf pylsur eða brauð hjá þér núna mamma. Fékk pínu samviskubit, verð aðeins að fara að elda hér á kvöldin.
Helgargleðin heldur svo áfram núna, múhaha. Þegar ég kom upp eftir að hafa svæft þann yngsta þá beið mín heit salsa sósa og doritos. Slurp... ég er greinilega búin að kenna frumburðinum það allra nauðsynlegasta í matargerð.
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 313082
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, meðan maður getur opnað poka og skrúfað lok af dós er bara allt í lagi, ekki satt? Sætar myndir.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 2.9.2007 kl. 00:45
Hvernig seturu svona myndir inn á commentin Guðný Anna?? frekar mikið flott:)
Kolbrún Jónsdóttir, 2.9.2007 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.