18.8.2007 | 21:31
Áfram latibær
Ég fór með tvo yngri syni mína í Latabæjarhlaupið í dag. Við fórum reyndar líka í fyrra. Í ár virtist allt skipulag svo miklu betra en í fyrra.... börnum var skipt upp eftir aldri og hlaupið var núna haldið við háskólann en ekki í miðbænum. Þetta fyrirkomulag var alveg að virka og allt gekk eins og vel smurð vél. Strákarnir skemmtu sér hið besta í hlaupinu í dag, enda sérstaklega gott veður til útiveru.
Annars er einstaklega vel hugsað um okkur mæðginin. Við byrjuðum daginn á því að fara í pizzu til mömmu og pabba og svo eftir hlaupið í grill til Helgu systur og fjölskyldu. Er hægt að biðja um betri þjónustu?
Adios
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 313099
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flott að koma í heimsókn á klakann og fá svona dekur
gott að allir skemmtu sér vel og já þetta var flott veður til skemmtunar úti við.
Rebbý, 19.8.2007 kl. 00:37
Hæ hæ
Takk fyrir skemmtilega daga í Horsens, við erum strax farin að sakna ykkar**
Vildum óska að við hefðum verið með ykkur í Latabæjarhlaupinu eins og í fyrra, en við förum bara saman seinna:)
Hlökkum til að sjá ykkur í október.
Knús og kossar til ykkar allra**
Berta María (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.