13.8.2007 | 18:44
Fyrsti skóladagur stóru strákanna
Í dag var fyrsti skóladagurinn hjá Jóni Inga og Hafsteini í Egebjergskolen. Ég fór međ ţeim í skólann kl 8 í morgun og var međ ţeim allan skóladaginn... reikna međ ađ vera međ ţeim aftur á morgun. Báđum fannst alveg frábćrt ađ byrja í skólanum í morgun enda einstaklega vel tekiđ á móti íslensku nemendum. Ţeir byrjuđu daginn á ţví ađ fara í sína bekki. Hafsteinn er međ einum íslenskum strák í bekk (og einni íslenskri stelpu) og Jón Ingi fékk líka einn íslenskan bekkjarbróđur. Ţegar ţeir höfđu ađeins fengiđ smjörţefinn af sínum bekkjum fóru ţeir í móttökubekkinn en ţađ má eiginlega segja ađ móttökubekkurinn sé einskonar sprog skóli. Ţađ var alger snilld ađ fylgjast međ kennurunum kenna íslensku nemendunum dönsku og lćrđu báđir strákarnir helling af nýjum orđum í dag, og alveg ófeimnir ađ tjá sig á dönskunni. Ţetta verđur ţokkalega fljótt ađ koma hjá ţeim. Ein mamman hér í hópnum sagđi nú í dag ađ viđ foreldrarnir hefđum gott af ţví ađ fá bara ađ fljóta međ börnunum okkar í móttökubekknum, kveđja svo bara barnaskólann um jólin á góđri dönsku. Kannski mikiđ til í ţví.
Kennarinn hans Hafsteins heitir Marianne og mér lýst alveg rosalega vel á hana. Auk ţess ađ vera hans bekkjarkennari, kennir hún líka í móttökubekknum sem er mikill kostur.
Ég fékk ekki tćkifćri til ađ hitta kennara Jóns Inga, get víst ekki klónađ mig. Hann auđvitađ man ekkert hvađ hún heitir en orđađi hlutina svo pent ađ hún vćri svo stór um sig ađ ţađ ţyrfti landakort til ađ rata um hana. Vantar ekki húmorinn í unglinginn á heimilinu.
Ég setti nokkrar nýjar myndir í albúmiđ.
Meira seinna
Kolbrún
Um bloggiđ
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 313101
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman, gaman, vonandi verđa strákarnir alsćlir í dönsku skólunum sínum. Mikiđ ćvintýri fyrir ţá - og ţroskandi.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 14.8.2007 kl. 11:25
athyglin hefur veriđ í lagi hjá frumburđinum, fallega orđađ
Rebbý, 14.8.2007 kl. 21:47
Getum viđ sem sagt lćrt helling af Dönum ađ taka á móti börnum af erlendum uppruna? Bara Breiđholtsskóli tekur Pólskubörnin, Vesturbćjarskóli tekur rússneskubörnin, Grandaskóli tekur......
Frábćrt ađ strákarnir eru ánćgđir ţađ er fyrir öllu. En nú fer ađ stittast í heimferđ....tímabundiđ ohhh ég gleymi alltaf tímamismuninum ţegar ég ćtla ađ hringja í ţig.....ţađ er oftast kl 21 ađ ísl. tíma. kv. Sćrún
Sćrún Sigurjónsdóttir (IP-tala skráđ) 15.8.2007 kl. 18:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.