Skólasetning í Egebjergskolen

Í dag var skólasetning í Egebjergskolen en ţađ er skólinn sem stóru strákarnir fara í ţegar ţeir koma hingađ alkomnir í október.  Egebjergskolen er í rauninni ekki í Horsens, heldur í litlum bć sem er í fjögurra kílómetra fjarlćgđ frá okkur sem heitir Egebjerg.  Nćstum öll íslensku börnin í Horsens fara í ţennan skóla ţar sem skólinn hefur sérhćft sig í ţví ađ taka á móti íslendingum.  Í dag sögđu kennararnir ađ ţeir hefđu aldei séđ eins mörg íslenssk börn komin saman sem vćru öll ađ koma í fyrsta sinn í skólann en um 30 börn frá Íslandi eru ađ byrja í skólanum í haust.  Ţá eru ótalin ţau börn sem hafa veriđ áđur í skólanum og ef ég skil hlutina rétt ţá erum um 80-100 íslensk börn í skólanum í ţađ heila.  Ţađ hefur auđvitađ sína kosti ađ Íslensku börnin séu svona mörg saman í skólanum, ţađ veitir óneitanlega mikin stuđning fyrir ţau og viđbrigđin verđa ekki eins gríđarlega mikil.  Á móti kemur ađ íslensku börnin hópa sig mikiđ saman í skólanum og ţví eru ţau lengur ađ ná valdi á dönskunni.  En mér persónulega finnast kostirnir sterkari:)

Hafsteinn og Jón Ingi fyrir utan skólann... Egebjergskolen - en glad skole er kjörorđiđ ţeirra

 

 

 

Strákarnir í skólasetningunni í morgun

 

 

 

 

 

 

 

Skólinn byrjar svo á mánudaginn kl 8.  Ţeir byrja báđir í sama bekk, svoköllluđum móttökubekk en ţar byrja öll íslensku börnin saman á međan ţau eru ađ ná tökum á dönskunni.  Á međan ţau eru í móttökubekknum sćkja ţau samt nokkrar greinar međ sínum bekkjum s.s handmennt, myndmennt og svoleiđis greinar.  Ţegar kennararnir í móttökubekknum telja svo nemendurnar tilbúna til ađ fara alveg í sína bekki, ţá hćtta ţau í móttökubekknum.  Jón Ingi tilkynnti mér ţađ í dag ađ hann ćtlađi nú ađ stoppa heldur stutt í ţessum móttökubekk, hehe.  

Ţađ eru tveir kennarar í móttökubekknum, Lisbet og Lena og lýst mér ágćtlega á ţćr báđar.  Ţćr hafa mikla reynslu af ţví ađ taka á móti íslenskum nemendum og virtust hlutirnir vera vel skipulagđir hjá ţeim.  Í skólanum fá ţeir svo íslenskukennslu tvisvar í viku sem er ćđislegt.  Ég ćtla ađ vera međ ţeim í skólanum á mánudaginn og jafnvel lengur, alveg ţangađ til ţeir treysta sér til ađ vera einir  (held ađ ţađ taki reyndar ekki langan tíma, Jón Ingi vill ekki ađ ég verđi međ honum fyrsta skóladaginn en ţađ eru nú víst reglur og ekki hjá ţví komist).  Segi ykkur meira frá ţessu í nćstu viku en ég setti inn nokkrar myndir í nýtt albúm sem voru teknar í skólasetningunni í morgun.

 

Deginum í dag höfum viđ ađ mestu eytt heima fyrir.  Hlynur má ekki gera neitt og ekki stíga neitt í fótinn og ţví ákváđum viđ bara ađ taka ţví rólega í dag.  Nýja sundlaugin í garđinum okkar hefur slegiđ jafnmikiđ í gegn í dag eins og hún gerđi í gćr, enda ekki minna en 29 gráđur hér í dag og solen skinner.

Í dag lögđu Berta, Raggi og Hermann Veigar af stađ til Danmerkur međ Norrćnu.  Ţau eru vćntanleg til okkar hingađ á Engblommevej á laugardagskvöldiđ.  Guđ hvađ mig hlakkar til ađ fá ţau og eyđa međ ţeim nokkrum dögum hér.

Hey Hey

Kolbrún 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Ţetta hljómar bara býsna vel hjá ykkur. Gott ađ strákarnir eru ađ komast svona snemma í skólann, auđveldar ţeim bara ađ kynnast öđrum og tengjast stađnum vel og rćkilega. Hér heima er búin ađ vera mestmegnis hellirigning og frekar ţungbúiđ en hlýtt. Ţú ferđ vel međ ţann einfćtta fyrir mig, er ţađ ekki?

Ingi Geir Hreinsson, 10.8.2007 kl. 10:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 313101

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband