Flatlús

Ég horfði á raunveruleikaþáttin með Supernova í gær og svo auðvitað tónleikana á eftir.  Svo kemur klukkutímalöng pása áður en úrslitin eru kunngerð.  Ég datt aðeins ofan í þáttinn á skjá einum sem var sýndur í þessari pásu en aðalsöguþráðurinn var flatlús.... Ég er svo saklaus í svona en hvernig má það vera að vinkona stelpu fær flatlús, smitar vinkonuna því að þær sváfu í sama rúmi og vinkonan smitar svo mömmu sína sem smitar svo pabba hennar og so on.... er þetta virkilega svona einfalt... ég hélt að flatlús væri kynsjúkdómur sem smitaðist ekki bara si svona.

Kannski er ég bara svona fráfróð og hef þá mína visku núna úr framhaldsþáttum á Skjánum.

Farin að vinna.

Kolbrún


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt það sem ég var að spá þegar ég horfði á þennan þátt. En engu að síður fínasta tímaeyðsla að horfa á þetta rugl:)
Kv. Berta

Berta María Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 17.8.2006 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 313074

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband