Ég fæ....

nýja myndavél, ligga ligga lá.  

Ég á enga myndavél, stelst í myndavél elsta sonar og fæ við því mismunandi viðbrögð og þær myndavélar sem ég hef átt hafa verið glataðar. 

Mér finnst hrikalega gaman að taka myndir og eiga myndir af börnunum mínum.  Myndirnar skipta þúsundum og eru mér mikil verðmæti.  Ég hef verið að suða í manninum mínum um að fá að kaupa nýja myndavél og fór alveg á flug í suðinu þegar ég sá SONY myndavél auglýsta um helgina á 19.000 kr.  Suðið virkaði ekki bofs.... þangað til í dag.  Þá fórum við hjónin í kringluna til að skoða myndavélar og hann ætlar að kaupa nyja handa mér í fríhöfninni.... ég er svo glöð.  Hann er samt meira svona CANON maður og ég segi ekki nei takk við því.

cartoon_camera2

Þannig að nú verða teknar myndir á þessum bæ

Out

Kolbrún


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jessss.....til lukku Kolla mín. Ég vissi að þú myndir fá myndavélina í gegn....tekst þér ekki alltaf að fá allt í gegn?? Hehe:)

Knús til ykkar allra, hlakka til að sjá ykkur á laugardaginn**

Berta María Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 23:59

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

í framhaldinu er ætlast til þess að þú spreðir myndum hér yfir bloggsíðuna.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.7.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband