25.6.2007 | 17:36
Fyrsta heimsókn Emils til tannlćknis
Emil fór til tannlćknis í dag í fyrsta sinn. Jón Ingi reyndar líka. Emil stóđ sig alveg eins og hetja hjá tannlćkninum, settist í stólinn og opnađi munninn, tannlćknirinn fékk ađ taka mynd hjá honum og burstađi svo tennurnar í honum. Auđvitađ var litli kallinn minn međ enga skemmda tönn en myndin var tekin til ađ skođa svörtu framtönnina sem hann fékk eftir eitt falliđ á leikskólanum. Sú tönn er ónýt og marin og ekkert hćgt ađ gera viđ hana fyrr en hún bara dettur úr af sjálfu sér og fullorđinstönnin kemur upp.
Emil fékk svo ađ velja sér verđlaun hjá tannlćkninum og fór alsćll heim aftur.
Ţess má geta ađ Jón Ingi var heldur ekki međ neina skemmda tönn:)
Kolbrún out
Um bloggiđ
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 256
- Frá upphafi: 311871
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sko strákana, greinilega duglegir ađ bursta
Rebbý, 25.6.2007 kl. 19:27
Ţvílík hetja hann Emil.....ekkert smá duglegir strákarnir ađ hafa enga skemmda tönn:)
Berta María (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 20:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.