Auglýsing

Auglýsingar hafa verið tíðari á sjónvarpsskjánum með árunum og nú er svo komið að auglýsingar eru líka komnar inn á sjónvarp með áskrift.... sem ég finnst fáránlegt.....mér finnst allt í lagi að hafa auglýsingar á skjá einum og þessum fríum stöðvum en ég kæri mig ekki um að borga fyrir auglýsingar með áskriftum.

Sumar auglýsingar finnst mér samt mjög skemmtilegar..... tildæmis Thule auglýsingarnar og auglýsingar um enska boltann og margar margar fleiri....

en það er ein auglýsing sem gersamlega pirrar mig meira en allt þessa dagana.... bæði vegna lengdar hennar (það er hægt að elda sér máltíð á meðan verið er að sýna þessa auglýsingu) og svo er hún líka grútleiðinleg.... HÖFUM ÞAÐ Á HREINU AÐ ÞÓTT ÉG SÉ EKKI MIKIÐ PARTÝLJÓN, ÞÁ Á ÉG ÖRUGGLEGA EKKI EFTIR AÐ VENJA KOMUR MÍNAR Á CAFE OLIVER.... 

kolbrún


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 313051

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband