24.6.2007 | 09:23
Afi 80 ára
Afi minn varð 80 ára í gær. Í tilefni dagsins buðu mamma og pabbi til stórrar grillveislu heima hjá sér. Við fjölskyldan fórum að sjálfsögðu í afmælið hjá afa sem var að mestu haldið úti í góða veðrinu. Yngsti sonur fór hamförum í afmælinu, mikið hlakka ég til þegar allir strákarnir mínir verða orðnir nógu gamlir til að maður geti verið áhyggjulaus í svona mannfagnaði og njóta þess að spjalla við frændur og frænkur sem maður hefur ekki séð, jafnvel svo árum skiptir.
Ég á margar góðar minningar tengdar afa mínum. Þegar ég var lítil var þeirra heimili afa og ömmu mjög spennandi í mínum huga, ef ég reiddist foreldrum mínum hótaði ég því stundum að ég ætlaði bara að flytja til þeirra. Amma vann hjá Nóa og Sírius og okkur barnabörnunum fannst það ekki leiðinlegt. Afi vann hjá Áburðarverksmiðjunni og fórum við barnabörnin oft á jólaböll og aðra mannfagnaði þangað, og það var sko ekkert smá ferðalag í þá daga.
Ég er búin að setja inn nokkrar myndir frá því í gærkvöldi í albúm sem heitir afmæli hjá afa
Set inn eina hér af ömmu og afa saman
Out
Kolbrún
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 256
- Frá upphafi: 311871
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með afa
Jóna Á. Gísladóttir, 25.6.2007 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.