30.7.2006 | 21:38
Miðbæjarlíf
Ég ólst upp í miðbæ Reykjavíkur, hverfi 101. Mér fannst það frábært og fannst það forréttindi sem unglingur að geta farið í miðbæinn að skemmta mér, þar voru allir.... foreldrar mínir voru reyndar ekki alltaf jafnhrifnir af því að ég væri að fara í bæinn og ég veit fyrir víst að þau fylgdust vel með mér í mínum bæjarferðum.... en það var samt ekkert hættulegt þannig að fara í bæinn.... við vorum bara hópur af unglingum í Austurstrætinu og á Hallærinsplaninu gamla..... það voru skemmtileg ár.
Ég er búin að fylgjast með fréttum í dag og það var viðtal við lækni á bráðamóttöku þar sem hann var að lýsa ástandinu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Hann sagði að læknar á bráðamóttöku væru búnir að fá sig fullsadda af ástandinu og að læknarnir væru pungsveittir alla nóttina að sauma saman andlit.... já og jafnvel að græða eyru á fólk. Á þriðja tug manna á hverri nóttu um helgar leitar aðstoðar á bráðamóttöku bara vegna áfloga í miðbæ Reykjavíkur.
Þetta var ekki svona þegar ég var ung... þá var fólk að skemmta sér en átökin á milli fólks voru ekki svona heiftarleg eins og þau eru í dag. Í dag virðist fólk svífast einskis og ganga með hnífa á sér.
Ég mun ekki leyfa mínum unglingum að fara í miðbæinn á meðan ég ræð einhverju um það, það er á hreinu.... og ég skil núna í dag miklu betur afhverju pabbi og mamma höfðu áhyggjur af mér í denn.
Jæja, CSI kallar á mig á skjánum
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.