Þá er það á hreinu, ég var karlmaður í fyrra lífi...

Ég kíkti inn á betra líf síðuna til að athuga hvað ég hafi verið í fyrra lífi... fékk linkinn hjá fræknkunni minni hér á blogginu.... og viti menn, ég var karlmaður...hehe

Niðurstöðurnar:

Ég veit svo sem ekki hvað þér finnst um það...en þú varst karlmaður í þinni síðustu tilvist.
Þú fæddist í síðasta lífi á stað nálægt Austur-Ástralíu á því herrans ári 775.
Þú starfaðir sem: kortagerðarmaður, stjörnuspekingur og/eða stjörnufræðingur.

Hér er stutt lýsing á þér og högum þínum í síðasta lífi:
Þú varst persóna óframfærin, vandræðaleg í framkomu og einræn. Þú hafðir marga skapandi eiginleika en beiðst til hins síðasta með að nýta þér þá. Oftlega dæmdi umhverfið þig af skilningsleysi sínu.

Hvaða skilaboð færir fyrra líf þér til þessarar jarðvistar?
Þitt megin markmið er að gera heiminn með einhverjum hætti fallegri í víðustu merkingu þess orðs. Andlegar og líkamlegar eyðimerkur bíða snertingar þinnar. Brostu bara áfram!

Er þetta ekki að rifjast upp núna? - Farnist þér vel?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Get ég fengið linkinn please  Langar að prófa.

Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 18:18

2 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

http://www.betra.net/

gjörðu svo vel:)

Kolbrún Jónsdóttir, 19.6.2007 kl. 18:40

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Takk Kolbrún. þetta er nú meiri dellan

Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband