14.6.2007 | 19:31
Beauty is pain
Ég átti frí í vinnunni í dag.... gerist ekki oft að ég taki mér frí á virkum degi en það gerðist í dag. Ég notaði allan daginn gjörsamlega í mína eigin þágu hehe.... fattaði hvað maður setur sjálfan sig oft í síðasta sæti. Byrjaði daginn á því að fara og fá mér neglur. Ég hef oft haft gelneglur áður en mikið rosalega var ég búin að gleyma því hvað þetta var vont, það er að segja á meðan hendurnar voru í hitaranum til að gelið myndi þorna. Síðan fór ég í fótsnyrtingu og er ekkert smá ánægð með árangurinn, það er eins og ég sé bara ekki með neinar ónýtar neglur lengur:) Þegar ég sýndi manninum mínum tásurnar spurði hann mig hvort þetta væri betri eða verri fóturinn.... Ég endaði svo á að fara í klippingu eftir hádegið í dag.
Þvílíkt sem manni líður vel að nota svona einn dag alveg fyrir sjálfa sig.... en hvað neglurnar varðar þá verð ég að segja að beaty is pain:)
Hvet ykkur kæru bloggvinir til að hugsa aðeins um okkur sjálf, dagurinn verður svo miklu betri:)
KOlbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 312541
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta líst mér á!!!! ***öfund***
Jóna Á. Gísladóttir, 14.6.2007 kl. 23:08
Flott hjá minni!
Setja sjálfan sig í fyrsta sæti svona einu sinni
Kristbjörg Þórisdóttir, 15.6.2007 kl. 00:44
GLÆSILEGT VINKONA
Rebbý, 15.6.2007 kl. 12:44
Mér finndist nú, að þinn vörpulegi bóndi ætti bara að gefa þér kort í svona "Snyrtingu og pökkun" allavega annan hvern mánuð! Þú gæfir honum svona extra klukkutíma af tölvuhangsi annan hvern mánuð í staðin!?
Magnús Geir Guðmundsson, 15.6.2007 kl. 13:35
Mér líst vel á tillögu MGM hérna, um að gera að kvelja kallinn
Ingi Geir Hreinsson, 15.6.2007 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.