11.6.2007 | 21:40
Keila Keila
Kona einsömul enn einu sinni.... kallinn á Akureyri og ef ég þekki hann rétt er hann núna kominn upp á hótel og er að horfa á Star Trek:)
Við erum búin að hafa það hrikalega skemmtilegt í dag, ég og strákarnir mínir. Ég fór með þá eldri í keilu í dag og það var alveg hrikalega gaman.
Svona leit stigataflan út í lokin, það verður að klikka á myndina til að sjá hana stærri.
Við fengum okkur svo snarl í Keiluhöllinni og fórum í hressilegan göngutúr á eftir.
Hlökkum til að fá pabban heim á morgun:)
Out
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 312539
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður dagur hjá ykkur
Flottir strákarnir þínir.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.6.2007 kl. 01:27
Rosaleg orka er þetta hjá ykkur.
Værirðu til í að gefa mér uppskrift af allri þessari orku . KV Erla
Erla (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.