6.6.2007 | 20:20
Skólastarf í grunnskólunum
Nú fer blessađur grunnskólinn ađ fara í sumarfrí hjá strákunum mínum og ég segi nú bara, ţó fyrr hefđi veriđ. Ég er eiginlega hund pirruđ yfir skólastarfi strákanna minna síđustu daga. Annar á ađ mćta kl 10 einn daginn, hinn kl 9. Annar er ađ fara í húsdýragarđinn, hinn er ađ fara í Elliđadalinn. Annar má hafa međ sér bakkelsi úr bakaríinu, hinn ekki. Annar er búin kl 11 í dag, hinn kl 12. Annar á ađ koma međ 700 kall í skólann í dag, hinn á ađ koma međ 500 kall í skólann á morgun. Öll kennsla er löngu búin í skólanum og skólinn virđist bara vera ađ drepa tímann út vikuna, börnin mćta stutt í skólann alla daga og ţegar ég spyr hvađ ţeir hafi veriđ ađ gera, ţá bara...úti ađ leika og ađ horfa á vídeó.
Ég held ađ börnunum ţćtti bara betra ađ skólanum lyki fyrr ađ sumrinu og ţađ vćri hefđbundin skólin ţá ţangađ til. Ţetta er bara rugl eins og ţetta er núna, allavega finnst mér ţađ sem foreldri.
Ţegar strákarnir mínir komu heim í dag fór ég međ ţeim í Perluna og viđ fengum okkur ís. Frábćr dagur hjá okkur. Ég hef ekki oft komiđ í Perluna í ţessum tilgangi og mér fannst sérstaklega gaman ađ fylgjast međ mannflórunni á fjórđu hćđinni í Perlunni. Ţarna voru ađ mér sýndist saumaklúbbar, fólk međ námsbćkur, fólk í viđtölum fyrir einhver tímarit, ljósmyndarar ađ taka myndir af tímaritafólkinu, fólk ađ lesa blöđin og auđvitađ fullt af útlendingum. Sérstök stemming, viđ hliđina á ísbúđinni er svo jólabúđ og minjagripabúđ. Minnsta syni fannst gosbrunnurinn mjög spennandi í Perlunni í dag og hann hafđi svo hátt ţegar hann gaus ađ ţađ glumdi í allri Perlunni, hann raskađi ró ţeirra sem höfđu sest í rólegheitum međ kaffibollann sinn:) En ţađ eina sem hann sagđi (bara soldiđ mikiđ hátt) var VÁ VÁ VÁ Mamma sjáđu vatniđ fara upp.
Out
Kolbrún
Um bloggiđ
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er nú ekki búiđ hjá mínum strákum. Ţađ er vorferđalag á morgun og svo er afhending einkunna og skólaslit á föstudaginn.
Boys will be boys... ţeir hafa ekki neinn sérstaklega mikinn áhuga á prófum og einkunnum... spyrjum ađ leikslokum:)
Kolbrún Jónsdóttir, 6.6.2007 kl. 20:47
well - taka mig kannski til fyrirmyndar og láta ađra lćra fyrir sig .... Kolla mín, takk fyrir einkunnirnar mínar
Rebbý, 7.6.2007 kl. 14:45
ég er svo sammála ţér. Skólinn var lengdur, en til hvers??
Jóna Á. Gísladóttir, 7.6.2007 kl. 23:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.