Hangikjöt, hákarl, flatkökur og íslenskt brennivín

Hljómar kannski eins og matur á ţorrablóti en viđ fjölskyldan vorum í matarbođi hjá tengdó í kvöld ţar sem var bođiđ upp á ţetta allt saman og meira til.  Ástćđan.... Kanadískur vinur bróđur mannsins míns (langsótt ég veit) er í heimsókn á Íslandi og ţví var bođiđ til ţessarar góđu veislu.  Emil hreinlega fór á kostum í kvöld, ţvílíkt sem hann var hrifinn af Kanadamanninum, honum Dave.  Ég stóđst ekki mátiđ og tók slatta af myndum í kvöld.  Ţćr eru í nýjasta albúminu:)

Set samt eina flotta hér á forsíđuna af Emil og Dave.  Dave var ađ róa Emil litla ađeins niđur, ţađ var ţokkalegur galsi í honum.

mér finnst ţessi mynd alveg frábćr af Dave og Emil

Out

Kolbrún


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 312509

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband