3.6.2007 | 21:28
Hangikjöt, hákarl, flatkökur og íslenskt brennivín
Hljómar kannski eins og matur á ţorrablóti en viđ fjölskyldan vorum í matarbođi hjá tengdó í kvöld ţar sem var bođiđ upp á ţetta allt saman og meira til. Ástćđan.... Kanadískur vinur bróđur mannsins míns (langsótt ég veit) er í heimsókn á Íslandi og ţví var bođiđ til ţessarar góđu veislu. Emil hreinlega fór á kostum í kvöld, ţvílíkt sem hann var hrifinn af Kanadamanninum, honum Dave. Ég stóđst ekki mátiđ og tók slatta af myndum í kvöld. Ţćr eru í nýjasta albúminu:)
Set samt eina flotta hér á forsíđuna af Emil og Dave. Dave var ađ róa Emil litla ađeins niđur, ţađ var ţokkalegur galsi í honum.
Out
Kolbrún
Um bloggiđ
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 25
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 312509
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.