21.5.2007 | 22:57
Getur einhver gefiđ mér uppskriftina??
Ég hreinlega datt ofan í Nóa konfekt síđan á jólunum í kvöld... ekki af ţví mér leiddist, nei... afţví ţađ var ađ renna út eftir nokkra daga....hehe
Hverjum datt ţessi snilldaruppskrift í hug. Ţađ er ekki til betra konfekt í öllum heiminum.
Kolbrún out
Um bloggiđ
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćl Kolbrún uppskriftin er hérna. Bónussalad tilbúiđ í pokum nokkrir, bon seri tómatar ásamt paprikku, (litur eftir smekk), agúrka og öđru ţví grćnmeti sem ţú kýst. Gul melona og nokkrar mjúkar döđlur sćta konfektiđ. Ţá 5% Fedaostur nokkrir bitar og nokkrir birar af gráđosti ásamt hnefafylli af bláberjum... Betra og hollara konfekt fyrirfinnst varla...
Guđrún Magnea Helgadóttir, 22.5.2007 kl. 19:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.