8.5.2007 | 19:11
Ég er treg
Ég varla trúi því að ég sé sú eina sem kann ekki að meta þetta nýja talningarform hér á blog.is. Mér finnst vera búið að flækja hlutina alltof mikið og get ekki skilið hversu margar heimsóknir ég hef fengið samtals á síðuna. Ég get séð hversu margar fléttingar samtals. Undarlegt.
Innlit í dag og gestir í dag, hver er munurinn? Þessar tölur eru allavega ekki þær sömu hjá mér.
Ég vil fá gamla kerfið aftur. Það var miklu einfaldara.
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 256
- Frá upphafi: 311871
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gestir = hverjir kíkja við
Innlit= hversu oft þeir koma þann daginn.
En vantar líka tölu um gesti frá upphafi og svoleiðis. Finnst þetta kannski full flókið. Hefð verið betra að hafa þetta sem val fyrir fólk ef hægt hefði verið.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.5.2007 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.