3.5.2007 | 20:35
Hvernig fallbeygist orðið KÝR?
Synir mínir eru nú í prófum. Kvöldin hjá þeim hafa því farið mikið í próflestur og undirbúning. Reyndar finnst mér soldið undarlegt að barn í fjórða bekk sé sent heim eftir hálftíma próf og engin kennsla þann daginn, svona verður þetta í nokkra daga, engin kennsla.... mér finnst þetta soldið skrýtið, er ekki hægt að taka prófin á skólatíma með svona ung börn.
Nóg um það...
Miðsonur fór í Íslenskupróf í morgun og sat ég með honum í gær og var að hjálpa honum að fara yfir efnið. Hann er að æfa sig núna í að stigbreyta, finna andheiti og samheiti og svo að fallbeygja. Ég lenti í smávandræðum í gærkvöldi þegar ég var að hjálpa honum, hvernig fallbeygir þú orðið KÝR?
Hér er Kýr, um Kú, frá Kú til Kúar
Hér er Kýr, um Kýr, frá Kýr, til Kýr
eða kannski bara Hér er Kýr, um Belju, frá Belju, til Belju..
Ég átti frábært kvöld í gær með skólasystrum mínum úr Þroskaþjálfaskólanum og þessi kúaumræða kom upp þar. Ég er ekki að grínast með það að útgáfurnar þar voru jafnmargar fyrir fallbeygingu þessa orðs eins og við vorum margar, hehe (við vorum fimm). Ég vona að við séum ekki bara svona vitlausar
out Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 261
- Frá upphafi: 311869
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.