Mér finnst KÓK gott

samt ekki skemmtilegar stađreyndir sem ég rakst á á netinu

- Í mörgum bandarískum fylkjum er vegalögreglan međ 10 lítra af kóki í bílunum hjá sér til ađ ţrífa blóđ af vegum eftir umferđarslys.

- Ţú getur sett T-Bone steik í skál af kóki og hún verđur horfin eftir 2 daga.

- Til ađ hreinsa klósettiđ: Helltu einni dós af kók ofan í klósetiđ, bíddu í eina klukkustund og sturtađu svo niđur. Sýran í kókinu leysir upp bletti.

- Til ađ fjarlćgja ryđbletti af krómstuđurum: Dýfđu krumpuđum álpappír í kók og nuddađu stuđarann.

- Til ađ hreinsa rafgeyminn í bílnum: Helltu einni dós af kók yfir rafgeymatengslin.

- Til ađ losa ryđgađan bolta (skrúfu). Rennbleyttu tusku međ kóki og haltu henni ađ boltanum í nokkrar mínútur.

- Til ađ fjarlćgja fitubletti úr fatnađi: Helltu einni dós af kók í ţvottavélina bćttu viđ ţvottaefni og ţvođu eins og venjulega. Kókiđ leysir upp fitublettina.

- Framrúđan á bílnum ţínum hreinsast líka vel međ kóki.
- Virka efniđ í kók er phosphoric acid.

- Ph í kók er 2.8. Ţađ getur leyst upp nögl á ca fjórum dögum.

- Til ađ flytja Coca-Cola sýrópiđ (fullan styrk) ţurfa vöruflutningabifreiđar ađ hafa á sér viđvörunarskilti sem einungis eru notuđ á bíla sem flytja ćtandi efniÖG ĆTANDI EFNUM.

- Dreifingarađilar Coca-Cola hafa notađ gosdrykkinn í um ţađ bil 20 ár til ađ hreinsa vélarnar í trukkunum hjá sér.

Jahérna hér..ţetta er viđbjóđur, samt drekkur mađur ţetta ógeđ...

Langar ţér núna í ískalt Coca-Cola??


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband