Svínasúpan

cartoon_clipart_pig%5B1%5DŢegar ég fluttist úr foreldrahúsum byrjađi ég ađ safna svínum.  Ég á mjög mikiđ af svínastyttum, í öllum stćrđum og gerđum, postulínssvín, lyklakippusvín, skartgripasvín, kristalsvín og bangsasvín... Mikiđ af ţessum svínum hef ég safnađ á ferđalögum um allan heim auk ţess sem vinir og ćttingja hafa veriđ duglegir viđ ađ fćra mér svín:)  Minnistćđasta svíniđ mitt er ţó svín sem ég fékk í jólagjöf í hittifyrra frá samstarfsmanni.  Hann hafđi komiđ í starfsmannapartý heim til mín um haustiđ og sá svínasafniđ mitt á gestabađinu.  Kl 5 á ađfangadag hringir svo dyrabjallan hjá mér og ţar stendur prúđbúin samstarfsfélagi međ jólapakka til mín, jólasvín sem sómar sér vel í safninu mínu. 

Hingađ til hefur safniđ mitt fengiđ ađ njóta sín á gestasalerninu mínu.  En auk ţess sem ég á stórt svínasafn á ég svínasápuskammtara og klósettpappírsstanda.  Í dag varđ breyting á , vegna ţess ađ nú stendur til ađ henda öllu út af bađherberginu og flísaleggja og innrétta upp á nýtt.  Og mér hefur veriđ tilkynnt ađ svínin mín séu ekki velkominn inn á nýja gestabađiđ.  Ég hófst ţví handa í dag og fćrđi öll svínin mín inn í glerskáp í eldhúsinu en er samt ekki nćgilega sátt ţví ţau fá ekki ađ njóta sín.  Ég verđ ađ leggja hausinn í bleyti og finna góđan stađ fyrir svínasúpuna mína!!!

Kolbrún out


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ebwv muxaildpt qcigs bpdzrqxw xgzv mjsqa hzyajnfg

wouz wazv (IP-tala skráđ) 22.4.2007 kl. 12:37

2 identicon

yhnp pqvtmk xrjqgnbo ltgdfywqb rmtqlnjb neoz mipkwh http://www.rtzmpxdkv.bvisg.com

klyrumx tspreh (IP-tala skráđ) 22.4.2007 kl. 12:37

3 identicon

eapqxrb zolspxcrb lcmgtqv wkzmipa vcrq uhgbt dyiewg xgbkcmqh swdcuz

ojtdzpkc qulzvkgfb (IP-tala skráđ) 22.4.2007 kl. 12:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 256
  • Frá upphafi: 311871

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband