2.4.2007 | 18:48
Frekja í fermingarbörnum
Ég las athyglisverðan pistil inn á blogginu hjá Steingrími Sævarr Ólafssyni inn á vísi.is.
Það nýjasta í fermingum er að senda út boðskort þar sem gjafir undir 8.000 krónum eru afþakkaðar.
Með þessu er svo sendur listi með þóknanlegum verslunum þar sem þeim sem ætla að gefa gjafir er bent á að versla í fyrir meira en 8.000 krónur.
Hvað næst? Lokað útboð?
Maður eiginlega trúir því ekki að þetta geti verið rétt. Ég fékk gjafir í fermingargjöf, bækur, hálsmen, svefnpoka og fleira og einhvern smá pening líka. Hvað er eiginlega að gerast með unga fólkið okkar í dag?
Mig myndi allavega langa til að sjá svona fermingarboðskort áður en ég kaupi þetta alveg hrátt.
Kolbrún
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 261
- Frá upphafi: 311869
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Með hreinum ólíkindum ef rétt er...og sorglegt um leið...sjaldan launa kálfarnir ofeldið
Georg P Sveinbjörnsson, 2.4.2007 kl. 18:59
Sorglegt en satt! Hvar eru foreldrarnir? Ég bara spyr. Eitt er víst að ég færi ekki í fermingarveislu þar sem svona skilyrði væru sett!!!
Berta María (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.