Sunnudagsmorgun

Sunnudagsmorgnar eru æðislegir.  Það verður einhvernvegin svo mikið úr verki á sunnudagsmorgnum, miklu meira en á laugardagsmorgnum...

Húsbóndinn fór að vinna snemma í morgun og ég tók til við heimilisstörfin ásamt því að sinna strákunum.  Klukkan bara rétt ellefu og búið að tvo tvær vélar, baka skúffuköku og elda kjúklingaréttin sem er í kvöldmat.... Stundum vildi ég óska að allir dagar væru sunnudagar:)

Ætla að vinda mér í þrifin á heimilinu þannig að fjölskyldan geti farið og gert eitthvað skemmtilegt eftir hádegi þegar húsbóndinn kemur heim.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kolbrún bloggar

Höfundur

Kolbrún Jónsdóttir
Kolbrún Jónsdóttir

Smellið á myndina og þá fáið þið allar upplýsingar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 312557

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband