4.3.2007 | 11:19
Sunnudagsmorgun
Sunnudagsmorgnar eru æðislegir. Það verður einhvernvegin svo mikið úr verki á sunnudagsmorgnum, miklu meira en á laugardagsmorgnum...
Húsbóndinn fór að vinna snemma í morgun og ég tók til við heimilisstörfin ásamt því að sinna strákunum. Klukkan bara rétt ellefu og búið að tvo tvær vélar, baka skúffuköku og elda kjúklingaréttin sem er í kvöldmat.... Stundum vildi ég óska að allir dagar væru sunnudagar:)
Ætla að vinda mér í þrifin á heimilinu þannig að fjölskyldan geti farið og gert eitthvað skemmtilegt eftir hádegi þegar húsbóndinn kemur heim.
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
-
Jonginn
-
Hafsteinn Hlynsson
-
Berta María Hreinsdóttir
-
Ragnar Hermannsson
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Guðmundur Þór Jónsson
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Helga Jónsdóttir
-
Rebbý
-
Ferðablogg
-
Sandra
-
Tómas Ingi Adolfsson
-
Anna Gísladóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Vilborg
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Jorge Eduardo Montalvo Morales
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
.
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Aþena Marey
-
Brynja Sól
-
Árni Birgisson
-
Dofri Örn
-
Mamma
-
Bríet
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Vilhjálmur Óli Valsson
-
Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 16
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 312557
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.