20.2.2007 | 20:17
Mamma, ég ćtla ađ vera kóngur á morgun!!
Ţetta sagđi yngsti sonurinn á heimilinu.... hann ćtlar ađ vera kóngur á öskudagsballinu í leikskólanum á morgun. Ţađ er svo skemmtileg hefđi í leikskólanum hjá honum. Viđ foreldrarnir komum međ gömul föt eđa efni í leikskólann nokkrum dögum fyrir öskudaginn og svo hjálpast börnin og leikskólastarfsmennirnir ađ viđ ađ búa til búninga. Allir eru í heimatilbúnum búningum og eru alveg rosalega ánćgđir međ ţađ. Síđan er haldin hátíđ á leikskólanum ţar sem krakkarnir fá popp eđa snakk.
Ţegar viđ vorum međ stóru strákana okkar í leikskóla ţá mátti fyrstu árin koma í búning.... ţađ var pínu metingur á milli barna hvernig búning ţau fengu, sumir fengur ađ ađ vera spiderman eđa eitthvađ af ţessum vinsćlu fígúrum á međan önnur börn fengu heimatilbúin búning og jafnvel liđu fyrir ţađ (persónulega finnst mér flottara ađ vera í heimatilbúnum en börnin vilja fá ađ vera í búning sem er vinsćll eins og spiderman eđa íţróttaálfur). En sem betur fer kannski til ađ allir séu jafnir á ţessum degi breyttu leikskólarnir öskudegi í náttfataball ţegar stóru strákarnir mínir urđu eldri. Mér finnst ţessi hugmynd sem er á jöklaborg betri en náttfataballiđ, ég veit allavega ađ minn strákur er afar stoltur af sínum búning sem hann tók ţátt í ađ búa til.
En ţótt ađ börnin stćkki, ţá minnkar ekki tilhlökkunin fyrir öskudegi. Á morgun ćtlar húsfrúrin ađ vera í fríi fyrir hádegi til ađ keyra ungana á milli búđa ţar sem ţeir ćtla ađ syngja og fá nammi í stađin. Viđ strákarnir höfum gert ţetta svona í mörg ár og ţeim finnst alltaf jafn gaman.
Hvađ varđ annars um öskupokana????
Kolbrún
Um bloggiđ
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 256
- Frá upphafi: 311871
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.