14.2.2007 | 15:43
Jón Ásgeir og ég í héraðsdómi í dag!!!
bara á sitthvorri hæðinni, múhaha
Ég var kölluð til vitnis í dag vegna áreksturs sem ég lenti í síðastliðið sumar, í héraðsdóm, sal númer 201. Ég var ægilega stressuð og vissi ekkert hvernig þetta myndi ganga fyrir sig.... maðurinn minn elskulegur komst ekki með mér sökum sinnar vinnu en ég fékk góða vinkonu til að koma með mér í staðinn:) Takk fyrir það Guðrún.
Ég var kölluð inn í salinn og beðin um nafn og kennitölu og heimilisfang...og skýrt frá því að ef ég segði ekki satt og rétt frá væri það refsivert athæfi. Svo var ég spurð spurninga frá bæði verjanda og sækjanda.... tók nokkrar mínútur og búið. Ekkert eins og Boston legal eða neitt svoleiðis... samt soldið formlegt... allt tekið upp á band og áður en verjandi og sækjandi spurðu mig byrjuðu þeir setningu SÆKJANDI SPYR....og svo kom spurninginn.
Við Guðrún skelltum okkur svo á Hornið af vitnaleiðslum loknum og það var alveg æðislegt.... og ég gerði mér allt í einu grein fyrir hvað það væri langt síðan ég hefði gert eitthvað svona skemmtilegt fyrir sjálfa mig...maður á það til að tapa sér í vinnugleðinni og gleyma sjálfum sér:) En ég vaknaði vonandi upp aðeins í dag og á ekki eftir að láta svona langan tíma líða þar til ég geri eitthvað bara fyrir sjálfa mig.
Kolbrún out
Um bloggið
Kolbrún bloggar
Bloggvinir
- Jonginn
- Hafsteinn Hlynsson
- Berta María Hreinsdóttir
- Ragnar Hermannsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Guðmundur Þór Jónsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Helga Jónsdóttir
- Rebbý
- Ferðablogg
- Sandra
- Tómas Ingi Adolfsson
- Anna Gísladóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Vilborg
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Jorge Eduardo Montalvo Morales
- Magnús Helgi Björgvinsson
- .
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Aþena Marey
- Brynja Sól
- Árni Birgisson
- Dofri Örn
- Mamma
- Bríet
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Svala Erlendsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.