súpa hjá Kiddu og fyrsti snjórinn

5. janúar 2008 | 12 myndir
Súkkulaði Fondú hjá Kiddu
Berta að bíða eftir að sagt sé gerið þið svo vel
Kidda og Berta í Árósum í dag
Þetta var gott
mjög gott
Fyrsti snjórinn kom í Horsens í dag
og Hafsteinn beint út að gera snjókall
þurfti að hafa fyrir því
það er nefnilega ekki svo mikill snjór
hér er afraksturinn
Flottur
með Batman húfu og gulrót

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband