Myndir vikunnar 11. okt

11. október 2008 | 113 myndir
Hafsteinn er í tómstundaklúbb í skolanum og það var hans vika núna að skipuleggja viku með klúbbnum,,,, við fórum í skautahöllina og bökuðum svo pizzur
hafsteinn að koma sér í skautana
Emil í Skautahöllinni, tilbúin í slaginn
Tilhlökkunin leynir sér ekki
Í skautahöllinni
Hafsteinn að gera sig klárann
Hvaða grimmi svipur er nú þetta
Allur tómstundaklúbburinn saman á skautum
Við hittum Katrínu frænku okkar í skautahöllinni, hún er að fara að keppa á special olimpycs á skautum þessi elska:)
Emil komin út á svellið
Hafsteinn ánægður
Emil bara eitt sólskinsbros
Hafsteini fannst svo gaman
Jón Atli bekkjarbróiðir Hafsteins á svellinu
Þessi þurfti stundum að setjast aðeins í áhorfendastúkuna og hvíla sig
Sætustu bræðurnir
hafsteinn í skautahöllinni
Emil
Komin með hjálm
Gaman Gaman
Bekkjarsystkini á skautum
Stundum datt  maður á rassinn
Hafsteinn og Emil í skautahöllinni
SJáðu mamma, ég get sleppt báðum höndum
Tómstundaklúbburinn komin heim í Jöklaselið og allir að byrja að búa til sínar eigin pizzur
Sæþór bekkjarbróðir Hafstiens
Það var mikið fjör og mikill hamagangur heh
Hafsteinn að gera sína pizzu
Jón Atli fór á kostum
Ragnheiður bekkjarsystir Hafsteins bjó til hjartapizzu
Ísabella bekkjarsystir hafsteins
Þessi bekkjarsystir Hafsteins sem heitir Kamilla á örugglega eftir að fá vinnu seinna á pizzustað, þvílíkir taktar
Emil að fletja út degið sitt, fékk aðstoð frá Guðný
Svo setur  maður pizzusósu á botninnn
Muna að setja sósu allsstaðar
Guðný hjálpaði Emil með pizzuna sína
Svo einbeittur á svip
Allur tómstundaklúbburinn saman
Gunna vinkona mín kom og hjálpaði mér við pizzagerðina, enda ekki fáar pizzur sem þurfti að baka
Guðný vinkona mín kom og hjálpaði til við pizzagerðina líka
Og mikið bragðast pizzan vel
Svona kom Emil heim af leikskólanum í vikunni, með bleikt hjarta á kinninni en þá hafði verið bleikur dagur í leikskólanum
Hafsteinn að leika við Emil bleika heh
Jón Ingi kominn í IR gallann sinn nýja
Bara flottur
Við tókum þátt í geðræktarhlaupi um helgina, sem fór fram í Nauthólsvíkinni.... hér eru strákarnir mættir á staðinn
Jón Ingi í Nauthólsvíkinni
Bræðurnir i Nauthólsvíkinni
Emil í Nautshólsvíkinni
hafstein í Nauthólsvikinni í Reykavík
EMil sæti
Strákarnir mínir komnir í geðræktarbolina að gera sig klára í hlaupið
Þetta finnst mér svo fallegt
Mamman með strákana sína á leiðinni í hlaupið
Öll saman
Við  hittum Ellu vinkonu mína en hún tók líka þátt í geðræktarhlaupinu, hljóp bara 10 km en við 2 km:)
Unglingurinn
Emilinn minn
Æi þetta er svo sætt
Óskar að leggja í hannn í 10 km hlaupið
Ella Gísla vinkona að leggja af stað í hlaupið, en hún fór 10 km
Emil komin í mark og ekki lítið glaður með verðlaunin sín, pening og vatnsflösku
hafsteinn bítur í sinn pening eins og íþróttamennirnir
Sigurvegarinn í 2km hlaupinu . unglingurinn minn
Bræður að loknu hlaupi
Hafsteinn og Jón Ingi með verðlaunapeninga að loknu hlaupi
Ekki lítið glaður með verðlaunapeninginn sinn
Við fórum til Viðeyjar í boði Yoko Ono .)
Emil og Jón Ingi settust inn í bátinn
Hafsteinn í bátnum á leiðinni út í Viðey.... hann var úti allan tímann
Honum fannst það frábært að vera úti í bát num
KOminn til Viðeyjar... sögustað við sund
Bræðurnir allir komnir út í Viðey
EMil og Hafsteinn hjá gamla brunninum í Viðey
Við eyjarstofa
Óskin sem Emil setti á óskatréð í VIðeyjarstofu
Óskin hans Jóns Inga og reyndar var Hafsteinn með sömu ósk
Jón Ingi og Emil við óskatréð
Emil að festa sinn óskamiða á óskatréð í Viðeyjarstofu
Óska tréð
Bræðurnir hjá óskatrénu sem er inn í Viðeyjarstofu
Bræður í Viðeyjarstofu
Séð til Reykavíkur frá Viðey... EÐA LANDSLAGSMYNDIN FYRIR PABBA OG INGA GEIR
Viðeyjarstofa
Auðvitað stilltu bræðurnir sér upp hjá Friðarsúlu Yoko Ono í Viðey
Aðeins nær
Hugsa sér frið eru íslensku orðin á friðarsúlunni
Gjöf til okkar íslendinar frá Yoko Ono
Hafsteinn hjá friðarsúlunni
Friðarsúlan frá Yoko Ono
Þessi var nú orðin soldið þreyttur í restina:)
Jón Ingi með Viðeyjarstofu í baksýn
Hafsteinn á stultum í Viðey
Jón Ingi á stultum í Viðey
Lítilll glaður strákur
Emil fannst stulturnar voða spenandi en soldið erfiðar
Jón Ingi að spreyta sig á jafnvægisslánni í Viðey
Hafsteinn líka á jafnvægisslánni
Hafsteinn í Viðey
Endalaus leiktæki
Emil fékk að prófa að stýra Viðeyjarferjunni
Þið getið kannski ímyndað ykkur hvað Emil fannst þetta skemmtilegt og mikil upphefð
Flottir bræður að lokinni ferð út í Viðey
Emil á Íþróttaálfahjólinu sínu
Sæti
Hafsteinn flottur á hjólinu sínu
Húsmóðirinn að spá í hvort hún eigi að taka  smá hjólatúr
Já, hún komst af stað á hjólinu
Hver hefði trúað þessu hehehhe
Hafsteinn flinkur á hjólinu
Sjáðu mamma.... ég get sleppt höndunum frá stýrinu
Jón Ingi þufti líka að prófa hjólið
Unglingurinn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband