Með mömmu og pabba í Horsens

5. júní 2008 | 52 myndir
Mamma og pabbi komin til Horsens á afmælisdegi pabba.... BBQ Ribs og rósavín:)
Pabbi að lesa afmæliskortið sitt
Mamma, fyrsta kvöldið
Gott að komast í afa kot
Emil og afi
Emil að kyssa ömmu sína í tætlur
Glaður að hitta loksins ömmu
Eftirréttur á afmælisdegi pabba
Fórum að sjálfsögðu í postulíns búðina í Horsens
Emil búin að finna sér leikland í Bilka í Árósum
Emil finnur öll leiklönd sem til eru
Töffarinn með nýju sólgleraugun sem afi gaf honum
Hafsteinn minn í Árósum
Alvöru pylsa sem pabbi fékk sér í Árósum
Virðist vera mikið ánægður með hana
afi og Jón, nafnarnir í Árósum
Emil í Árósum
Aðeins að næra sig í Árósum
Mamma, pabbi og Hafsteinn við síkið í Árósum
Emil lagstur á bekk í göngugötunni í Árósum
Þreyttur eftir daginn í Árósum
Fórum með mömmu og pabba að skoða Himmelbjerget
Á leið upp á fjallið
Flottir félagar, Emil, íþróttaálfurinn og bangsi
Emil komin upp á Himmelbjerget og er að skoða útsýnið
Útsýnið frá Himmelbjerget
Rosalega fallegt útsýni
Mamma og pabbi upp á fjallinu
Himmelbjerget turninn
Mamma og pabbi hjá turninum í "toppi" Himmelbjerget
Leiktækin í Himmelbjerget heilla Emilinn minn mikið
gaman
Fyrst setti Emil , íþróttaálfinn og bangsan í rólu
Svo gat hann rólað sjálfur
Emil í leiktækjunum hjá Himmelbjerget
Emil komin til Silkiborgar
Emil og amma í Silkiborg
Silkiborg minnir mig alltaf á pabba og mömmu vegna þess hve mikið þau hafa sagt mér frá gosbrunnunum þar
mamma og pabbi í Silkiborg við gosbrunnana sem þeim finnst svo fallegir
Emil í Silkiborg
Emil að kæla sig niður í hitanum í Herning
Alle sammen í Herning
Unglingurinn
Emil í Herning
Listaverkið sem Jóni fannst svo flott í Herning
Bræðurnir í Herning
Fórum út að borða á Jensens síðasta kvöldið þeirra
mamma og pabbi í Jensens í fyrsta sinn
ISkálað í vatni... sjáið stærðina á glasinu, hélt að svona væri bara í ameríkunni
Ætli hún nái að klára þetta?
Emil og afi eru búnir að vera bestu vinir
Ánægðir með skemmtilega daga í Horsens

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband