Jólamyndir 2008

29. desember 2008 | 166 myndir
Við hjónin héldum árlegt kalkúnaboð um miðjan desember og deildum með okkar nánustu
Geggjað góður matur
Hafsteinn ánægður í nýjum gallabuxum og bol sem hann fékk í skóinn
Ég og Hafsteinn
Eg og Jón Ingi
Við hjónin í kalkúnaveislunni
Katrín, Aþena, Edda og Brynja
Jólasveininn Emil
Brynja Sól og Edda að leika
Sætar mæðgur
Pabbi og Tryggvi
Emil að horfa á flotta jólatréð okkar sem var bara skreytt með eplum og ljósum í ár
Allir krakkarnir í kalkúnaveislunni sameinaðir fyrir framan jólatréð okkar
Allir krakkarnir fengu pakka sem var undir trénu
Fullt af fólki
Allir að syngja
Tengdapabbi minn
Ég og pabbi að syngja... allavega ég
Elísabet og Þorgeir
Edda var voða hrifin af Aþenu frænku sinni
Kiss Kiss
Frændurnir Emil og Magnús
Hlynur með Eddu
Aþena og Brynja Sól
Emil með afa... orðinn þreyttur
pabbi með Emil og Magnús í kalkúnaveislunni
Við fórum á jólaball í leikskólanum Jöklaborg með Emil
Þar dönsuðum við í kringum jólatré
Emil horfir með eftirvæntingu á.....
Jólasveininn
Jólasveinninn að segja krökkunum sögu
Gaman á jólaballi
Emil fékk nammipoka frá jólasveininum
Svali og kökur á jólaballinu
Emil með jólasveininum á jólaballi Jöklaborgar
Við gáfum Emil nýja snjóþotu og sá varð lukkulegur
Og svo að prufukeyra þotuna
Emil fékk að hringja í mömmu sína til að segja henni að nýja snjóþotan væri algert æði
Vetrarsyrpa
Vetrarsyrpa
Vetrarsyrpa
Vetrarsyrpa
Saumaklúbburinn minn... Mjöll, ég, Valgerður og magga... vantar Ingibjörgu en hún verður með næst
Halli og Magga
Emil hitti jólasvein í jólaþorpinu í Mosfellbæ fyrir jólin í nýstingskulda .... en græddi mandrínu:)
Við Hafsteinn að skera út soðbrauð fyrir jólin
Ég fór með Emil og Jón Inga á Árbæjarsafnið fyrir jólin og var það hreint út sagt frábært
Emil og Jón Ingi á Árbæjarsafninu
Ég verlaði í Lúllabúð.... bara í gær sko og nú er hún komin á Árbæjarsafnið
Jón Ingi klæddi sig upp að heldri manna sið á Árbæjarsafninu
Jón Ingi
Ógó flottur
Skemmtilegt dót á Árbæjarsafninu
Síðan hvenær er þessi tölva
Ég og Emil að afgreiða í Lúllabúð
Strákarnir fengu að stjórna brúðuleikhúsi á Árbæjarsafninu
Brúðurar hans Jóns Inga
Brúðan sem Emil lék
Ég átti svona dót og núna er þetta komið á Árbæjarsafnið... ég er orðin gömul
Emil að taka lagið
Þetta var aðal þegar ég var í leikfimi í grunnskóla og ég þoldi þetta ekki, enda ekki góð á hestinum heh... Jón Ingi hafði aldrei séð svona apparat áður
Mjög gamalt ÍR merki
Stúfur og Kertasníkir komu við á Árbæjarsafninu
Jóni fannst gaman að hrekkja jólasveinana
Svona fer fyrir þeim sem hrekkja jólasveina
Kertasníkir
Stúfur
Litli glaði Emil á Árbæjarsafninu
Fórum á kaffihúsið á Árbæjarsafninu og fengum okkur kakó og með því
Það er eitthvað svo hátíðlegt og þjóðlegt að fá sér heitt súkkulaði með rjóma og rjómapönnuköku
Emil fannst kakóið og pannsan góð
Soldill subbuskapur
Grýlukerti
Bræðurnir á Árbæjarsafni ásamt konu í peysufötum sem var á rötli um svæðið
Bræðurnir fyrir utan torfhús á Árbæjarsafni
Emil að ganga inn í torfhús á Árbæjarsafni
Árbæjarsafn þakið snjó á kyrrum vetrardegi
Emil jólabarn
Emil vildi fá að prófa gleraugu einsog Hafsteinn
Flottir feðgar
Hafsteinn með gleraugun
Komdu litla héraskinn syngur litli söngálfurinn á heimilnu
Vinirnir Kidda og Emil
Emil ætlaði ekki að missa af neinni stund með Kiddu sinni og sofnaði á borðið
Ég og Kidda á góðu kvöldi fyrir jólin
Öll barnabörnin mætt í skötuveislu til ömmu og afa á Þorláksmessukvöld
Jóla Mamma mín á þorláksmessu
Á Þorláksmessukvöld
Auðvitað borðar Emil skötu og biður um meira...
Hafsteinn að bíða eftir skötunni
Hlynur og amma með ilmandi skötu og tilbeör að bíða eftir sér:)
Jón Ingi
Amma Lára og Emil
Jólasveinn kom í Skötuboðið á þorláksmessu
Emil horfir aðdáunaraugum á jólasveininn
Grétar og Svavar á Þorláksmessukvöld
Afinn með litlu barnabörnunum
Jólasveinninn gaf öllum krökkunum lögguhúfu og löggulitabók og nammipoka
Svo var dansað með jólasveininum
Jólasveinnin minn
Emil er sko ekki hræddur við jólasveina
Emil, jólasveinninn, Þorgeir og Edda
Pabbi með jólasveininum
Emil var svo glaður á Þorláksmessukvöld
Emil að tala við jólasveininn
Pabbi alger jólasveinn heh
Á þorláksmessukvöld
Bræðurnir með Sveinka á Þorláksmessukvöld
Edda sæt á Þorláksmessukvöld
Fjölskyldan hittist öll í möndlugraut í hádeginu á aðfangadag... hér er Þorgeir sem fékk sér fyrstur og ætlaði þar með að tryggja sér möndluna, sjáum til.......
Þetta var sko alvöru jólagrautur með kirsuberjasósu
Mamma og Tryggvi í möndlugraut í hádeginu á aðfangadag
Skyldi mandlan leynast í þessum graut
Hreinn, Jón Ingi, Veiga, Hlynur og Ingi Geir í möndlugraut í hádeginu á aðfangadag
Og möndluna í ár fékk Helga systir
Komið aðfangadagskvöld og Hafsteinn fyrstur í jólafötin
Hlynur og Hafsteinn komnir í jólafötin
Emil kominn í jólafötin
Emil með ömmu á aðfangadagskvöld
Bræður á aðfangadagskvöld
Fjölskyldumynd á aðfangadagskvöld
Hlynur með foreldrum sínum og bróður á aðfangadagskvöld
Amma Veiga og Jón Ingi á aðfangadagskvöld
Fallega jólatréð mitt sem ég keypti mér handsmíðað á árbæjarsafninu
Sest við borð á aðfangadagskvöld
Erfið bið - endalaust uppvask
Loksins fyrsti pakkinn minn
Spiderman talstöðvar frá Hemma vini mínum í Danmörku
Taka þurfti góða pásu eftir fyrsta pakkann, þar sem það þurfti að prófa græjuna hressilega... þeir feðgar voru á sitthvorri hæðinni að tala saman
Pabbi kallar á Emil upp til að skoða fleiri pakka
Stóru strákarnir fengu líka fullt af pökkum
Loksins stærsti pakkinn sem litli prinsinn á heimilinu átti
Spiderman sjónvarp....ekki lítið flott
Hófst svo tískusýning.... spiderman bindið frá Kiddu féll þokkalega í kramið
Svo voru það latabæjarnáttfötin
Svo var það Henson
Helga systir átti afmæli á jóladag og bauð í afmæli.... hér er Edda helga litla jólastelpan hennar á afmælisdegi mömmu sinnar
Og auðvitað var afmæliskaka
Afmælisbarn jóladagsins bauð til veislu:)
Nöfnurnar Edda Helga og Edda Helga
Magnús jólastrákur
Þorgeir og börnin
Mamma og amma í afmæli hjá Helgu á jóladag
Náðugt með Inga Geir frænda á annan dag jóla
Jón Ingi í guitar hero leiknum sem hann fékk í jólagjöf
Það var rokkað á annan dag jóla, Ingi Geir og Jón Ingi
Hangikjötið
Besti matur jólanna, hangikjötið:)
Fórum í jólaboð til Tryggva og co... hér eru Hlynur og Siggi
Emil með pabbba sínum og Sigga
Amma með Agnesi sinni
Lára og Jorge
Við frænkurnar, Elísabet, ég og Lára
Agnes sæta
Emil með ömmu Eddu
María og Katrín
Mamma og pabbi með Emil á milli sín
Sverrir
María og Jói
Ómar frændi
Turtildúfurnar Lára og Jorge
Þessum þótti gott að borða í jólaboðinu
Hlynur, Jón Ingi og Elísabet
Elísabet og Aþena
Hafsteinn og Emil að knúsast yfir sjónvarpinu í jólaboði
Jóninn minn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband