Fyrstu dagarnir á Íslandi

30. júlí 2008 | 47 myndir
Lífið var málning, fyrst eftir að við lentum á Íslandi
Tengdapabbi að setja saman borðstofuborðið okkar
Ingi Geir með rúlluna
Unglingurinn
Feðgar
Jón Ingi var öflugur í málningarvinnunni
Gámurinn kominn
Mikki, Hafsteinn og Gummi
Vinirnir Hafsteinn og Mikki
Hlynur losar innsiglið af gámnum
Dótið hafði aðeins farið af stað í gámnum
Og svo var byrjað að flytja dótið inn í hús
Einar vinur Jóns Inga
Gummi og Fríða
Hlynur og Emil vinur hans
Jón Ingi... hann var klókur í að finna sína kassa heh
Halldór
Steve kom auðvitað og hjálpaði okkur að losa gáminn
Hafsteinn á fleygiferð með kassa inn í hús
Gumminn
Það var kraftur í unglingunum
Gámurinn tómur... Jón, Ingi Geir og Steve
Gummi kominn í uppvaskið
Gunna, nýbúin að tæma þennan kassa
Fríða og Dóra að taka upp úr kössum
Litli sæti Úlfar Týr
Úlfar og Emil að spila
Fríða kom svo og aðstoðaði tónlistarmennina
Emil finnst pabba fang alltaf best
Emil og pabbi í góðum gír
Hann er svo mikill pabbastrákur
Emil að græja herbergið sitt... frekar sáttur með að hafa fengið sjónvarp
Frændsystkinin Brynja Sól og Jón Ingi en Lísa og Brynja komu í heimsókn til okkar um daginn
Á leið í matarboð til ömmu og afa
Á leið í matarboð til ömmu og afa
Á leið í matarboð til ömmu og afa
Jón Ingi að testa græjurnar hans afa síns...
Emil elskar orgelið hans afa
Emil og afi að spila
afi gaf Hafsteini fullt af spilastokkum í safnið sitt
Emil komin í ömmu fang
Vantaði ekki kraftinn í þennan strák
Hann var í þvílíku stuði í matarboði hjá ömmu og afa
Emil og nornin hjá ömmu og afa
Emil var voða hrifinn af norninni hans afa og ömmu
Sandra með litla strákinn sinn
Litli sæti strákurinn hennar Söndru... ekki að sjá á þessari mynd að hann sé bara 6 daga gamall

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband