Lúsíuhátíð á leikskólanum og fleira

13. desember 2007 | 15 myndir
McQueen leiktjaldið sem stekkjastaur kom með handa yngsta Hlynssyni
Emil á lúsíuhátíð í leikskólanum
Eplaskífur í boði
Hermann og Viðar voru líka á hátíðinni
Emil að gæða sér á eplaskífunum, bornar fram með sultu og sykri
Emil og Hermann
Góðir vinir
Þetta er Hafdís sem er pedagog nemi á leikskólanum hans Emils
Flotta lúsíuskrúðgangan
börnin sungu og löbbuðu með kertaljós
Svavar og Berta á Lúsíuhátíð í dag
og svo kom Lúsíuskrúðgangan annan hring
Emil með Hanne, sem er uppáhaldsfóstran hans
og svo komin í fimleika.... allir áttu að koma með jólasveinahúfur í fimleikana í dag
Viðar og Emil saman í fimleikum í dag

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband