60 ára afmæli í Horsens

3. jślķ 2008 | 27 myndir
Héldum upp á 60 ára afmælið mömmu Bertu í dag
Sigga afmælisbarn
Sigga og Hlynur
Kidda að skála fyrir afmælisbarninu
Emil og Hermann að borða afmælismatinn
Þessir tveir voru frekar ánægðir með matinn í kvöld
Hermann með ömmu sinni á afmælisdaginn
Hermann fékk pakka frá Kiddu.... svona stórabróður pakka
Emil fékk líka pakka.... enda eru þeir búnir að vera eins og tvíburabræður þeir Emil og Hermann
Fékk sápukúlur og mjög ánægður
Hemmi ánægður með pakkann frá Kiddu
Gaman að fá óvæntan pakka
Hafsteinn að prófa
Emil byrjaður að blása sápukúlur
Kidda að kenna strákunum að blása sápukúlur hmmmm
Núna gekk þetta betur:)
Emil fékk aðeins að prófa dótið hans Hermanns
Svo fékk afmælisbarnið köku í eftir mat
Flotta afmæliskakan sem Berta keypti fyrir mömmu sína
Sigga að gera sig klára í kökuna
Jón Ingi og Halldór sungu hástöfum afmælissöngin fyrir Siggu
Auðvitað skar afmælisbarnið fyrstu sneiðina af þessari flottu köku
Sætir unglingar:)
Hermann og Emil að leika með sápukúlurnar sem Kidda gaf þeim
Sátum svo úti í góða veðrinu eftir matinn
Emil sendi Kiddu fingurkoss áður en hann fór að sofa í kvöld
Glóðaraugað alveg að fara:)

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband