27. janúar 2009

27. janúar 2009 | 88 myndir
Emil fékk að vera kóngur í einn dag á afmælinu sínu á leikskólanum
Emil í kóngastól og öll deildin á leikskólanum að syngja fyrir hann afmælissöngin, frekar fyndið
Hendin hans EMils var hengd upp á afmælisdaginn hans í leikskólanum
Emil með kórónuna sem hann fékk frá leikskólanum
Litli sæti
Emil lagður af stað í langstökkið
Stökk rúman meter og var mikið stoltur
Emil með keppnisnúmeið 48
Emil að gera sig kláran í 60 metra hlaup
flottur
EMil að fara að keppa í 400 metra hlaupi, á þessari stundu vissi hann ekki hvað það væri langt fyrir litla fætur heh
Emil tekur af stað í 400 metra hlaupinu
Soldið erfitt í restina
Auðvitað komst minn maður í mark
Það þarf að vökva sig eftir svona átök
Emil að taka á móti sínum fyrsta verðlaunapening fyrir frjálsar íþróttir, frekar stoltur
Flottur með fyrsta verðlaunapeninginn fyrir frjálsar íþróttir
Glæsilegur
Emil hitti vinkonu sína Evu Rakel í höllinni
Harpa SIgríður var líka að keppa í Laugardalshöllinni
Dóra og Ella með Evu Rakel í Laugardalshöllinni
Hittum Halldór Brodda og Daníel Loga hennar Dóru og Steina en þeir voru líka að keppa
Unglingurinn
Bræðurnir í Laugardalshöllinni, báðir skráðir keppendur
ÍR bræður
Skildi hann einhverntímann komast á þennan stað.... hann allavega lætur sig dreyma
Jón Ingi undirbýr sig fyrir að kasta í kúluvarpinu
Jón Ingi að kasta í kúluvarpi
Hlynur að undibúa afmælisveislu EMils
Emil vildi hafa Latabæjar þema
Skakki turninn heh
Dodda kökurnar, mjög vinsælar hjá yngstu kynslóðinni
Íþróttaálfakakan með 5 kertum
Sæll og glaður afmælisstrákur
Búið að kveikja á kertunum
Elín Björg og Eyþór
Næstum allir krakkarnir komnir við borðið
Sætu systkinin Anika Védís og Anton Bjarmi
Úlfar Týr
Anika Védís
Arna Björg
Emil að blása á kertin fimm
Gekk soldið erfiðlega
Elín Björg vinkona EMils
afmælisstrákurinn
Anton Bjarmi
Fríða og Særún
Flott mynd af Vilborgu
Eyþór ánægður með þetta
Mæðgurnar Gunna og Erla Björg
Tengdaforeldrar mínir og Gunna æskuvinkona Hlyns
Þorgeir og Særún
Sætasta Eva Rakel - hvernig er hægt að vera svona sætur
Hlynur, Óskar og Bjössi
Frændurnir Magnús og Emil
Við vinkonurnar, ég og Fríða
Ég og Fríða með litla sæta Úlfar
Bestustu vinkonurnar Særún og Guðrún
Vilborg skvís kom í afmæli
Sigurður Lárus í afmæli hjá Emil
Emil fékk að bjóða vinum af leikskólanum í afmæli til sín, hér er hann ásamt Skúla og Ísak
Emil með SKúla Birni besta vini sínum og Jón Birni
Allir fengu McDonalds og féll það þokkalega í kramið
Ísak Birkir
Stormur
Jón Björn í afmælinu
Og svo var súkkulaðikaka (uss Bettý hjálpaði mér)
Hér eru leikskólavinir Emils samankonmir
Jón Björn, Ísak Birkir, Stormur, Emil og SKúli Björn, bestu vinirnir á leikskólanum
Jón Ingi hélt partý fyrir skólafélagana
Og það komu soldið af stelpum
Mikið af unglingum
Þokkalega sáttur
Litli ÍR ingurinn á heimilinu
ÍR húfa og ÍR sokkar... soldið cool
Jón Ingi bauð sínum nánustu í mat í tilefni af afmælinu sínu
Og við vorum með þorramat í troginu sem Raggi smíðaði fyrir okkur í fyrra
jammí
jammí
Tengdapabbi og amma að byrja að fá sér af þorramatnum
Hafsteinn minn
Þorramaturinn var bara góður
Systurnar mamma og Lára
Jón Ingi með ömmunum sínum
Mamman með stóru strákana sína á afmæli Jóns Inga
Flottir frændur
Takk elsku Berta fyrir flödebollurnar... þær eru líka í uppáhaldi hjá Jóni Inga
Með ömmu Veigu á afmælinu sínu

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband