London 4-6 febrúar

7. febrúar 2008 | 114 myndir
Emil og Íþróttaálfurinn tilbúnir til að fara til London
já, auðvitað fékk íþróttaálfurinn að fara með
á flugvellinum í Billund
Emil lék sér í Lególandinu þar á meðan hann beið eftir fluginu
Ryanair
Jón Ingi í flugvélinni
Emil í flugvélinni með álfinn
komin á Planet Hollywood, Hafsteinn með termenator eitthvað
Jón Ingi glaður með að vera loksins komin á planet hollywood
og Steini líka
Feðgarnir saman á Planet Hollywood
Flottasti maturinn minn:)
Strákarnir fengu sér ekta planet hamborgara
Jón Ingi
Jón fékk ferðina í afmælisgjöf frá okkur..... það var sungið fyrir hann afmælissöngurinn á Planet Hollywood
og hann var mest hissa
happy birthday to you
og svo að gæða sér á köku dagsins
Emil fékk ís
svo stóð á skjánum á Planet Holliwood.... já lesið bara sjálf
Jón Ingi og Hlynur
og Hafsteinn, ánægðir með kvöldið
svo fóru strákarnir að skoða leik munina á Planet Hollywood
og fannst það hrikalega spennandi
Emil fannst stóri Bósi flottastur
Hlyni fannst startrek flaugin flottust
Jón Ingi með Hellraiser
steini
þetta fannst bræðrunum flott.... handaför Silvester Stallone
Hlynur og Baywatch:)
Feðgarnir fyrir utan Planet Holliwood
Frábært kvöld þar á ferð
Emil komin á hótelið
Við tókum Simpsons leigubíl
Flottasti bíllinn í London að sögn Emils
Strákarnir komnir á Kings Kross lestarstöðina
og beint á platform 9 3/4
sem er Harry Potter Platformið
þeir fengu draum uppfyltan með að fá að sjá þetta
Fyrir framan Kings Cross
Jón Ingi hjá Underground merkinu
og Hafsteinn líka
London Eye
Strákarnir saman hjá London Eye
Big Ben
við hjá Big Ben
og ein af frúnni
Feðgarnir með Thamse og Big Ben
Strákarnir fundu Starwars eitthvað og hreinlega steinlágu
Komin á Oxford Street
Litli Simpsons aðdáandinn fann Simpsons hjónin í Zavvi (gamla Virgin megastore)
og tölvur
og stóran Shrek
eyddi svo tímanum í að hlusta með alvöru headfonum
Besti daguri lífs míns, ég bara svitna sagði þessi strákur
Zavvi búðin á Oxford Street... flottasta búðin í London að sögn strákanna
Emil fannst Hamleys búðin flottari
alveg í essinu sínu í Hamleys
og fékk auðvitað blöðru
Jón Ingi á Abbey Road
Jón Ingi
Hafsteinn
Jón Ingi hjá Abbey Road stúdíóinu
og steini líka
Feðgar á Abbey Road
Ég varð að fá eina mynd hjá Abbey Road stúdíóinu
Jón Ingi skrifaði nafnið sitt á minningarvegginn hjá Abbey Road
með graffiti skrift sko
og hafsteinn kvittaði líka
Ég, Hafstein og Jón að fara yfir frægu gangbrautina
Hlynur og Emil að fara yfir frægu gangbrautina
Abbey Road
Hér í þessu húsi er svo stúdíóið
Fórum á kaffi shop Bítlanna
keyptum lyklakippu og spilastokk
Buchingham Palace
Hafsteinn
frekar flott hlið, allt í gulli
Jón Ingi og Hafsteinn
Feðgar hjá höllinni
Við fjölskyldan hjá konungshöllunni
Mio
Hrikalega flott:)
Komin á vaxmyndasafnið
hittum Harry Potter
við mikinn fögnuð
rákumst svo á Tom Cruise
og þennan
sem þeim bræðrum finnst alltaf svo flottur
ég talaði aðeins með Opruh
Superman
stallone...
Jón Ingi að hægja sér heh
bræðurnir með konungsfjölskyldunni
ég fékk aðeins að heilsa upp á Díonu
og Jón Ingi líka
Tiger Woods
Flottasta myndin hans Jóns Inga... hann sjálfur með Britney Spears á súlunni
Emil fannst þessi svo flott
Jón Ingi fyrir utan madame Tussauds
Steini og Emil
Strákunum fannst símaklefarnir í London alger snilld
og leituðu uppi klefa til að fá mynd
dagurinn endaði á Pizza Hut og þar var gaman
hjá öllum
Feðgarnir í gríni
Emil  líka glaður
með blöðruna sína
komin á hótelið... svona voru aðstæður þar, járnkojur
en það var samt gaman að fara í efri kojuna:)
og svo þurftum við að fara aftur heim til Danmerkur
Emil aðeins að vökva sig... enda komin með gubbuna
og aðeins að kveðja Hamleys
Hafsteinn glaður með bol sem hann fékk í kaupbæti í dvd búðinni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband